Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 115

Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 115
Kristín Bjarnadóttir: Um sagnlýsinguna í 3. útgáfu Islenskrar orðabókar 105 4.1.2 Setningargerðardæmi I setningargerðardæmum eða ‘dauðum dæmum’ eru settar fram upplýsingar sem eru sama eðlis og í setningargerðarhausum, þ.e. þau sýna skammstafanir fyrir rökliði með sögnum (sjá t.d. Bo Svensén 1987:87).27 A skjánum birtast setningargerðardæmin með skærbláu skáletri, þ.e. liturinn er sá sami og á setningargerðarhausum en letrið það sama og í öðrum dæmum. Sömu reglur gilda um skammstafanir og framsetningu og í setningargerðarhausunum en munurinn á setningargerðardæmi og setningargerðarhaus er fólginn í því að dæmið er ekki orðabókareining, það hefur ekki uppflettigildi og er haft á eftir merkingarskýringu sem miðast við flettiorðið sjálft (eða undirflettu). Skáletruðu dæmin í sögnunum já og kemba eru setningargerðardæmi utan kemba hár þar sem gefið er raunverulegt dæmi (sjá bls. 106) til að sýna hvers konar andlagi má búast við með sögninni: 1 já -ði S 1 • segjajá, játa já e-u 2 • lofa já e-m e-u kemba -di S 1 • greiða, fara með kamb í kemba hár (raunverulegt dæmi) kemba sér (setningargerðardæmi) kemba e-m (setningargerðardæmi) Þeir rökliðir sem sýndir eru í setningargerðardæmum eru dæmigerðir fyrir notkun orðsins og eru ýmist komnir úr 2. útgáfu ÍO eða settir upp í samræmi við dæmi sem fundist hafa við leit í heimildum Orðabókar Háskólans. Lýsingin sem felst í setningargerðardæmum er ekki tæmandi, í henni felst aðeins vísbending um notkun en þar eiga lágmarksupplýsingar um fallstjóm o.þ.h. að koma fram. Talsvert stór hluti setningargerðardæmanna er um agnarsagnir og forsetningarliði með sögnum eins og í sögnunum korta, krauma og rökrœða hér á eftir enda er fjölbreytni í málnotkun mikil í slíku efni og hentugt að gefa dæmi án þess að gefa til kynna að lýsingin sé tæmandi: 27Dauðu dæmin gegna þá almennu hlutverki og notandinn veit að í stað skammstafananna í þeim getur hann sett nafnliði að vild: Han kánner igen det som ett mer generellt mönster och vet att han (inom vissa gránser) kan sátta in lámpliga nominalfraser osv. i stállet för a p„ a th„ e-n, etw„ qn, qc osv. (Svensén 1987:87) Svensén miðar reyndar við að dauð dæmi séu alltaf í nafnhætti þannig að notkunin hér er nokkru vfðari en hjá honum og er t.d. látin ná yfir ópersónulegar sagnir. (setningargerðardæmi) (setningargerðardæmi)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.