Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 44
34
Orð og tunga
H er nákvæmlega greint frá K, í þeim orð sem byrja á hv. Enn þá hverfr v
í sumum orðum alveg, svo að „í Hvammi" verðr „í Hammi“.
t og k eru lin í enda atkvæðis.
Bók XXIII:
Bókin er ekki blaðsíðumerkt. Á síðustu tveimur blöðunum eru orð merkt Eyf. og Snæf.
Bók XXIV:
1: orð merkt Vf.
2: yfirskrift: „Spurníngar um Vestfirzku." Á eftir fylgir orðalisti.
3-4: orð merkt Af., og Borgf.
5-6. orð merkt Vf.
7: orð merkt Mýr., Vestm., Breiðf.
8: dregin upp mynd af bát ásamt orðum um einstaka hluta hans
9: orð merkt Skaft.
10: orð merkt Kjós., Árn.
11: orð merkt Rang., Vf.
12: orð merkt Hún., Eyf., Mýr.
13-14: orð merkt Rang., Eyf., Húnv., Snæf., Rang., Vf.
15-16: nokkur orð merkt Sv., önnur ómerkt
17-18: orð merkt Eyf. og Hún.
19-20: flest orðanna ómerkt, þó tvö merkt Dýrf. og Akranes
21-25: við þau orð sem eru merkt stendur Nl., Austf., Múl. og Eyf.
26: orð merkt Austf. og Sv.
27: orð merkt Borgf., Húnv.
28: orð merkt Sl., Árn.
29-30: orð merkt Eyf., Mýv., Austf., Húnv.
31: orð merkt Eyf.
32: eitt orð merkt Vf., önnur ómerkt
33: orð merkt ísafjdj.
34: orð yfir rekavið á Ströndum
35: flest orð ómerkt., eitt merkt Múl.
36-37: orð merkt Borgf. og Rang.
38: orð merkt Eyf.
39: flest orð ómerkt
40-46: orð merkt Húnav., Borgf., Árn., Sl„ Vf., Eyf., Rang.
47: minnispunktar
48: orð merkt V-Skaft., Nl.
49-50: minnispunktar
51- 52: orð merkt Sigluf.
52- 54: orð merkt Arnarf., Vf., mörg ómerkt