Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 134

Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 134
124 Orð og tunga dæmum fjölgar í gagnagrunninum sem skráin er geymd í. Ef dæmi um orð finnst ekki í tölvunni er alltaf er hægt að fara og fletta í sjálfum seðlunum, en það er ákaflega seinleg vinna. Þjóðháttatextar Á 7. áratugnum var byijað að senda út um landið spumingalista á vegum Þjóðminja- safnsins. Spumingarnar snertu t.d. búskaparhætti, ýmsar hefðir og siði, helgihald o.fl. Svör manna hafa verið tölvuskráð og er skipt niður í nokkra tugi efnisflokka sem ég hef haft aðgang að hjá Orðabók Háskólans. Þeir flokkar sem hafa einkum nýst mér við þetta verkefni em brauðgerð, eldhús, fjallagrös, matargerð og matur. Þama er samankomin mikil vitneskja um gamla matarhætti þjóðarinnar og er hún ómetanleg þegar vega þarf og meta orðabókarskýringar við matartegundir sem nútímamenn þekkja ekki af eigin raun en vora vel þekktar eða algengar áður fyrr. Dæmi um slík matarorð emfarðasmjör, grasaystingur, heilastappa, hleypiostur, lýsisbrœðingur og mörflot. Gamla efnið - breytingar Nú mætti spyrja: þarf eitthvað að vera að breyta matarorðunum í Islenski orðabók - burtséð frá því að bæta við nýjum orðum? Eru skýringarnar ekki nógu góðar eins og þær eru? Því er til að svara að margar skýringar væri hægt að færa til talsvert betri vegar í bókinni. Sumar þeirra hafa fullgamaldags yfirbragð, aðrar em ónákvæmar eða óþarflega knappar, enn aðrar verða að teljast ankannalegar. Mun ég bregða upp nokkrum dæmum um þetta. Dæmi um skýringu sem ekki hljómar sérlega nútímalega er: matarolía kv feitiolía, framleidd úr aldinum olíutrésins Endurskoðuð hljóðar skýringin svo: matarolía kv fljótandi plöntufeiti, unnin t.d. úr ólífum eða sólblómafræjum Önnur skýring sem einnig er harla gamaldags er: undanrenna kv mjólk sem rennt hefur verið undan rjóma í stöðnu trogi eða skilin frá rjóma í skilvindu íslensk orðabók gefur engar upplýsingar um hvað staðið trog merkir, það orðasamband er hvorki að finna undir standa, staðinn né trog. Látlausari skýring og réttari við nútímaaðstæðurer eitthvað á þessa leið: undanrenna kv hinn fitusnauði hluti mjólkur sem verður eftir þegar rjóm- inn er skilinn frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.