Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 27

Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 27
Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir: íslenska alfræðiorðabókin 17 Vandamál og lausnir Segja má að vandamálin sem komu upp við gerð Alfrœðiorðabókarinnar hafi verið óteljandi. Ritstjóramir höfðu reynslu sína úr orðabókargerð og þýðingum og þeir komust fljótt að raun um að gerð alfræðiorðabóka er býsna frábrugðin bæði orðabókargerð og almennum þýðingum. Efnið var svo margbrotið og sérhæft að útilokað var fyrir almenna þýðendur að gera því fullnægjandi skil. Lausnin varð sú að fengnir voru sérfræðingar í hverju fagi fyrir sig til starfsins. Þegar verkið hófst var Fakta ekki komin út og þar af leiðandi vissi enginn hvemig sú bók yrði þegar þar að kæmi. Gyldendalsforlagið sendi Emi og Örlygi tölvuútprent af hálfkömðu vinnuhandriti flokkuðu eftir efni. Allt myndefni vantaði og ógerningur var að sjá hvort skýringarmyndirfylgdu flettiorðum eða ekki. tígáfu dönsku bókarinnar seinkaði auk þess um eitt ár þannig að hún barst fyrst í hendur ritstjóminni um það bil einu ári eftir að gerð Alfrœðiorðabókarinnarhófst. Þetta tafði verkið að sjálfsögðu. Margir sérfræðingar lögðu mikla vinnu í að bæta við skýringar sem þeim þótti áfátt í danska handritinu. Þegar Fakta loksins barst kom í ljós að það sem á vantaði var oft að finna þar í myndatextum og á skýringarmyndum. Tímaþröng var vandamál sem ritstjóminglímdi við allan vinnslutímann. Unnið var eftir strangri tímaáætlun og gerð úttekt á verkinu mánaðarlega. Settar vom samræmdar vinnureglur til að spara tíma en nauðsynlegt var að fylgjast vel með því hvemig þær virkuðu og breyta þeim ef í ljós kom að ritstjórnin var farin að leiða þær hjá sér, því að þá vom þær orðnar til trafala. Sem dæmi má nefna að í upphafi var ætlunin að fylgja þeirri reglu að hafa flettiorðin öll án greinis, eins og venja er í orðabókum, en sú regla stenst ekki í alfræðiorðabókum. Einnig átti að hafa flettiorðin í eintölu, samkvæmt sömu venju, en sú regla reyndist ekki haldbær heldur. Uppsetning Alfrœðiorðabókarinnar og samræming í einu og öllu var rauður þráður í verkinu. Hér skal drepið á helstu vandamál á því sviði. Flettiorð Flettiorðin úr Fakta vom ýmist lögð til grundvallar eða höfð til hliðsjónar í Alfræði- orðabókinni. Fljótt á litið virtist lítill vandi að þýða þau með samsvarandi íslensku heiti. Það kom þó fljótt í ljós að oft var ekki til íslenskt heiti á því sem átti að þýða og enn oftar reyndust vera til mörg heiti á sama fyrirbærinu. Flettiorðin era lykillinn að öllum upplýsingum í bókinni og nauðsynlegt er að velja þau orð sem flestir hafa um hlutaðeigandi fyrirbæri svo að bókin komi notendum sínum að gagni. Það er augljóst að enginn flettir upp orði sem hann þekkir ekki. Þar sem til vora fleiri en eitt orð um sama fyrirbæri var reynt að fylgja þeirri grandvallarreglu að nota algengasta orðið sem aðalflettiorð. Samheiti vora látin fylgja með og ef þau vora sæmilega þekkt vora þau líka höfð sem flettiorð þar sem vísað var til aðalflettiorðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.