Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 35
Guðrún Kvaran: Vasabækur Bjöms M. Ólsens
25
8: skrifað upp kvæðið „Sjáið, hvar sólin nú hnígur“.
9: orðalisti merktur Breiðf., Patreksf., Önf.
10: orðalisti merktur Am.
11-38: Bjöm virðist á ferð um Norðurland þar sem dæmi em merkt Sigl., Melr., Langan.,
Húsavík, Eyf., NMúl., Axarf., Þing., Aðaldal, Húnav., Borgarf., sem líklegast er
eystri. Á blaðsíðu 28-29 er teikning af fjárborg ásamt orðum sem fylgja henni. Á
þessum blaðsíðum em flest dæmin merkt Langanesi.
39—48: flestöll dæmin merkt Húsavík. Á bls. 47 hefur Bjöm skráð hjá sér framburð
orðanna mjólk, hjálpa, lagði og hafði.
48: nokkur orð úr V-Skaft.
49-52: orð merkt S-Þing., Nl., Eyjaf., Húsavík, en nokkurþó Sl.
52-54: orð merkt Grímsey
54—69: orð merkt Múl., Eyjaf., Þing. Á blöðum 58-62 em flest orðin merkt Mývatni.
69- 77: flest dæmin em merkt Siglf. Þó em innan um dæmi frá Ólafsf. og Eyjaf.
77-78: rúmlega síða með dæmum af Mýmm
79- 80: nokkur dæmi merkt Siglf., önnur Húnav. og N-Þing.
81-85: flest dæmin eru merkt Húnav., innan um em þó orð merkt Mýmm, Dalas. og
Borgf.
86: orð merkt Ám. og Rang.
87: ekkert orðanna merkt
88: fæst orðanna em merkt, en þau fáu Mývatni og Vestmannaeyjum
89-95: langflest orðanna merkt A-Skaft. Innan um eru þó orð merkt V-Skaft. og Múlas.
98-99: nokkur orð merkt Ám., önnur Húnav. og Snæf.
100-102: flest orðanna merkt V-Skaft., innan um orð merkt Rang., Vestm. og Snæf.
102 og aftur úr: alls kyns athugasemdir og atriði skráð til minnis.
Bók II:
I- 8: ýmis orð sem ekki em staðmerkt. Sum em fengin úr rituðum heimildum.
9-10: flest orð merkt Mýr.
II- 33: ýmis orð, flest ómerkt
34-41: flest orð merkt Af., nokkurNl.
44: nokkur orð merkt Grímsey
45: nokkur orð ómerkt
46: nokkur orð merkt Vestm.
47-63: flest orðanna merkt A-Skaft.
63-65: orð merkt Sl. eða Rang.
66: nokkur ómerkt orð
67-69: orð merkt A-Skaft., Nl., Múl., Þing, Borg. (sennilega Borgaríjörður eystri)
70- 71: nokkur orð ómerkt
72-80: ýmis orð úr kvæðum eftir Stefán Ólafsson
80- 82: orð merkt Múl., Af.
83-92: ýmis orð, flest ómerkt
93-94: orð merkt Ám.