Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 133

Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 133
Þórdís Úlfarsdóttir: Matarorð í íslenski orðabók 123 ekki um að ræða flokk fræðiorða í ákveðinni grein heldur hluta af daglegum orðaforða allra málnotenda. Upplýsingar um efnið er ekki auðvelt að nálgast skipulega í fáeinum traustum ritum eins og hægt er í mörgum fræðigreinum, heldur verður að leita þeirra í nýjum og gömlum matreiðslubókum, tímaritum og venjulegum bókartextum, einnig þjóðfræðilegum textum þegar um er að ræða orð sem tengjast gamalli matarhefð. Alls hef ég farið yfir um 700 orð sem tengjast mat og matargerð og eru þar matjurtir að mestu undanskildar af ástæðum sem ég nefndi áðan. Nýtt efni Sú aðferð sem ég hef beitt til að finna ný matarorð er einkum þessi. Kristín Bjarnadóttir hjá Orðabók Háskólans lét mér í té lista úr Norrænum orðabókarstofni yfir öll orð sem merkt eru ‘matur’ og ‘sælgæti’. Nýr efniviður var að mestu sóttur í þann lista. Norrænn orðabókarstofn er samnorrænt verkefni sem Orðabók Háskólans hefur átt hlutdeild í. Um er að ræða orðasafn sem var unnið hjá þeirri stofnun á árunum 1994— 1995. Það er hugsað sem sarpur sem hægt er að sækja í mestallan virkan orðaforða málsins til að nota við útgáfu orðabóka, einkum tvímálabóka. Orðabókarstofninn er mjög yfirgripsmikill og ekki er hugmyndin að öll orðin þar séu notuð hverju sinni heldur er hægt að sækja þangað úrval sem hentar mismunandi þörfum. Mörg orðanna þar eru einnig flettiorð í Islenskri orðabók enda var hún eitt þeirra rita sem var orðtekið fyrir orðabókarstofninn. Ný orðtaka fyrir stofninn skilaði aftur á móti í hann nýjum orðaforða sem ekki er í íslenskri orðabók og þangað hef ég getað sótt mér efni bæði í matarorðaforðann og fleiri svið málsins. Þess verður þó að geta að Norræni stofninn er ekki fullunninnenn. Dæmi um orð sem eru fengin úr þessu orðasafni eru beikon, graflax, karrí, kransa- kaka, vorrúlla og tepoki. Þótt ekkert þeirra sé sérstaklega nýtt í málinu hafa þau samt ekki verið flettur í Islenskri orðabók. Nokkur rit hafa einnig nýst mér til orðtöku fyrir matarorðavinnuna og er þar einna gagnlegast ritið Nœringarefnatöflur (Ólafur Reykdal 1996), og auk þeirra matreiðslu- bækur og blöð af ýmsu tagi sem ég mun ekki fjalla frekar um hér. Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans Ritmálssafn Orðabókar Háskólans er safn dæma úr rituðu máli frá 1540 til vorra daga (árið 1540 miðast við upphaf prentaldar á íslandi). Ritmálsskrá nefnist ritmálssafnið þegar það er komið í tölvutækt form. Ritmálsskráin er ómissandi hjálpartól við orðabókargerð, ekki síst þegar þarf að meta hversu virkt orðið er í málinu, þ.e. hversu oft það kemur fyrir í rituðum heimildum og á hvaða tíma. Þó verður alltaf að hafa í huga að þessi skrá er fjarri því að vera fullkomin. Hún gefur stundum svolítið skakka mynd af tungunni og eru matarorð á seinni hluta 20. aldar einmitt eitt þeirra sviða þar sem nokkureyða er í orðtöku úr ritum. Því ber að túlka upplýsingar sem eru fengnar úr Ritmálsskránni með fyrirvara og varúð og ekki á að hrapa að ályktunum eins og að orð sem ekki finnast þar séu „ekki til“. Engu að síður er hún mikil hjálparhella orðabókarmanna, einkum eftir því sem tölvutækum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.