Orð og tunga - 01.06.2009, Page 24
14
Orð og tunga
ljóst að viðkomandi málnotandi hefur um tvo kosti að velja og hann
velur kerfisbundið þann kost sem best fellur að nýyrðastefnunni þeg-
ar aðstæður eru formlegar, þ.e. tekur nýyrði á borð viðfartölva fram yf-
ir orð á borð við lapptopp við slíkar aðstæður. Þannig má sjá í íslensku
skýra drætti í notkun samheita þar sem málsnið ræður því hvort not-
að er nýyrði eða tökuorð/aðkomuorð. Þar virðist nýyrðastefna hafa
bein áhrif á málnotkun.
Heimildaskrá
Ari Páll Kristinsson. 1990. Skvass eða squash. Nýyrði eða slettur. Mál-
fregnir 8:26-27.
Ari Páll Kristinsson. 2002. Flestir hygg ég segi paintball. Fátt mun Ijótt á
Baldri Sigurðssyni fimmtugum, 8. september 2002, bls. 15-18. Þara-
látursfjörður: Meistaraútgáfan.
Ari Páll Kristinsson. 2006. Um málstefnu. Hrafiiaþing. Ársrit íslensku-
kennara í Kennaraháskóla íslands. 3. árgangur, bls. 47-63.
Ari Páll Kristinsson. 2007. Málræktarfræði. íslenskt mál 29: 99-124.
Ásta Svavarsdóttir. 2007. Talmál og málheildir - talmál og orðabækur.
Orð og tunga 9:25-50.
Ástráður Eysteinsson. 1998. Þýðingar, menntun og orðabúskapur.
Málfregnir 15:9-16.
Brunstad, Endre. 2003. Standard language and linguistic purism. í:
Ammon, Ulrich, Klaus J. Mattheier og Peter H. Nelde (ritstj.). Socio-
linguistica. International Yearbook of European Sociolinguistics. 17.
Language Standards, bls. 52-70. Tubingen: Max Niemeyer Verlag.
Halldór Halldórsson. 1971a. Nýgervingar í fornmáli. í: Baldur Jónsson
(ritstj.). íslenzk málrækt, bls. 189-211. Reykjavík: Hlaðbúð.
Halldór Halldórsson. 1971b. Nýyrði frá síðari öldum. í: Baldur Jóns-
son (ritstj.). íslenzk málrækt, bls. 212-244. Reykjavík: Hlaðbúð.
Halldór Halldórsson. 1979. Icelandic Purism and its History. Word 30:
76-86.
Halldór Halldórsson. 1987. Þörf á nýyrðum og sigurlíkur þeirra. í:
Ólafur Halldórsson (ritstj.). Móðurmálið. Fjórtán erindi um vanda
íslenskrar tungu á vorum dögum, bls. 93-98. Reykjavík: Vísindafé-
lag íslendinga.
Halldóra Björt Ewen og Tore Kristiansen. 2006. Island. í: Kristiansen,