Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 121

Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 121
Vésteinn Ólason: Hugtök og heiti í bókmenntafræði 111 Til þess að gera stutta grein fyrir þeim viðhorfum sem koma fram í litlum hluta þessara greina verður nú skyggnst örlítið dýpra í ákveð- ið merkingarsvið þar sem bókmenntafræðingar hafa átt við nokkurn vanda að glíma þegar þurft hefur að móta skilvirkt íslenskt tungu- tak, orð sem gera grein fyrir því hvernig hægt er að nálgast merkingu orða og orðasambanda, og raunar stærri heilda, og þá margræðni sem þau geta fengið, einkum í bókmenntum. Á áttunda áratugnum glímdu bókmenntafræðingar m.a. við að orða hugsun sem einkum átti ræt- ur að rekja til málvísinda og táknfræði. Sú nálgun er stundum kennd við formgerðarstefnu (sjá flettuna strúktúralismi). Nokkra hugmynd er hægt að fá um þessa glímu með því að lesa saman nokkrar flettur í Hngtökum og heitum: merking og merkingarfræði, sem eru ómerktar og vafalaust samdar af Jakobi, og tákn og táknfræði, sem eru merktar Hall- dóri Guðmundssyni, en fleiri af þeim sem að framan getur tengjast þeim. Tákn og merking eru gömul orð í íslensku, en heiti fræðigrein- anna nýleg. Orðið tákn kemur snemma fram í kristilegum ritum á ís- lensku. Ásgeir Blöndal Magnússon telur líklegast að það sé tökuorð úr fornensku, fremur en tvímynd við teikn, sem hefur sömu merkingu í fornu máli, þ.e. samsvarandi lat. signum. í bókmenntaumræðu 19. og 20. aldar var tákn löngum notað sem jafngildi orðsins symbol (en sym- bol hefur raunar mismunandi merkingu eftir því hvort það er notað í umræðu um bókmenntir og listir eða t.d. stærðfræði), og symbolismi stundum nefndur táknsæisstefna. Merking er líka gamalt orð í íslensku, en þegar það er notað um merkingu texta er það sennilega komið inn í málið með kristilegum fræðum eins og teikn og merkir þá einkum táknræna eða yfirfærða merkingu (sbr. Fritzner undir merking með til- vísun í dæmi úr Stjórn). Eftir að málvísindi Ferdinand de Saussure fóru að hafa áhrif á bókmenntafræði varð hugtakið sign (enska, signe á frönsku, máli de Saussures) fyrirferðarmikið í umræðu um táknfræði og bókmenntir og yfirleitt þýtt á íslensku sem tákn (Halldór Halldórsson 1956:68). Þá varð mikilvægt að gera greinarmun á því hvort notkun orðsins sam- svaraði heldur merkingu orðanna symbol eða sign, en seinni merk- ingunni tengist mikilvægt hugmyndakerfi málvísinda og táknfræði. Symbol var þá í þessum málum einatt notað um skáldleg tákn eða myndir sem höfðu víða en óskilgreinda skírskotun: bláa blómið, sólin, krossinn, vegurinn, vatnið osfr., ellegar sértákn einstakra skálda eða skáldverka sem fá aukna og dýpkaða, en þó ekki endanlega ákveðna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.