Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 163

Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 163
Margrét Jónsdóttir: Á Borgarfirði eystri - á Borgarfirði eystra 153 arfjörður eystra, sbr. b-dæmið í (4), sé miðstig lýsingarorðs orðið til við áhrifsbreytingu frá þágufalli eintölu þar sem fl-endingin sýndi forna beygingu. Hvort það er líklegt er svo annað mál. En eystra í nefnifall- inu Borgarfjörður eystra væri sambærilegt við nöfn eins og t.d. Breiða- fjörður og Utanverðunes þar sem aukafallsmynd hefur orðið ofan á í hvoru nafni fyrir sig. Nú er eðlilegt að spurt sé hvort nefnifallsmyndin *Minna-Núpur í staðinn fyrir Minni-Núpur sé ekki eðlileg og rökrétt framhald af því sem fram hefur komið. Engin dæmi hafa fundist. Fræðilega mælir ekkert gegn því í sjálfu sér. En enda þótt greinarhöfundi finnist dæm- ið útilokað skortir sannfærandi rök. Því má þó ekki gleyma að staða miðstigsins hér er ólík því sem er í Borgarfjörður eystra; í fyrra tilvik- inu kemur það á undan nafnorðinu, í hinu á eftir. Hins vegar er staða miðstigsins sú hin sama og veika lýsingarorðsins í upphafi í Breiða- fjörður. Svo hefur það gerst að í orðinu Breiðafjörður hafa lýsingarorðið í aukafalli og nafnorðið lexíkalíserast sem ein órjúfandi heild.23 4.4 Hliðstæður Dæmi, ekki þó mörg, hafa fundist um miðstig með eiginnöfnum manna og dýra þar sem lýsingarorðið beygist að fornum sið. T.d. tal- ar Páll Ólafsson (1984:162) um yngra Rauð í alþekktri stöku og Þor- steinn Helgason (1996:67) er fornlegur þegar hann ræðir um bræður sem báðir hétu Jón, Jón yngra og Jón eldra. Enda þótt hér gæti hugsan- lega áhrifa af eldri texta þá ganga gömlu miðstigsformin vel í nútíma- máli. Það er vel þekkt í fjölmörgum tungumálum eins og fram kemur t.d. hjá Croft (2003:205) að orð um „órjúfanlega eign" (e. inalienable possession) hafi ákveðna málfræðilega sérstöðu. Slíkt kemur í sjálfu sér ekki á óvart. Um er að ræða „varanlegt samband" (e. permanent relationship) svo að notað sé orðalag frá Croft (2003:205), þ.e. sam- band á milli heildarinnar og hluta hennar; þetta samband er jafnframt órjúfanlegt og því nánara en það sem ekki er varanlegt og það sem er rjúfanlegt. Meðal þess sem Croft telur að falli undir órjúfanlega eign eru orð um líkamann og fjölskylduvensl. Slík orð eru „merkingarlega 23Önnur skýring er vissulega möguleg eins og hinn ókunni yfirlesari bendir á. Fram kemur hjá Alexander Jóhannessyni (1929:22-23) að n-ið í Breiðafjörður sé upp- runalega tengihljóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.