Orð og tunga - 01.06.2009, Page 51
Ásta Svavarsdóttir og Veturliði Óskarsson: Annarleg sprek ...
41
tveimur tímaskeiðum fyrst og fremst verið stillt upp hlið við hlið, fjall-
að nokkuð um ytri aðstæður m.t.t. þess sem er líkt og ólíkt og umfang
áhrifanna eins og þau birtast í beinum tökuorðum borin saman. Hins
vegar bíður ótalmargt frekari skoðunar.
Heimildir
Ásta Svavarsdóttir. 2004a. English borrowings in spoken and written
Icelandic. í: Anna Duszak og Urszula Okulska (ritstj.). Speakingfrom
the Margin. Global English from a European Perspective, bls. 167-176.
Frankfurt am Main: Peter Lang.
Ásta Svavarsdóttir. 2004b. English in Icelandic. A Comparison be-
tween generations. Nordic Journal of English Studies No. 2, Volume
3:153-165.
Birna Arnbjörnsdóttir. 2006. North American Icelandic. The life ofalangu-
age. Manitoba: University of Manitoba Press.
Braunmuller, Kurt. 1998. Sprogkontakt i Hansetiden — en sammen-
fattende oversigt over Hamborg-projektet. í: Ernst Hákon Jahr (rit-
stj.). Sprdkkontakt i Norden i middelalderen, særlig i Hansatiden, bls. 17-
31. Skrift nr. 1 fra prosjektet Sprákhistoriske prinsipper for lánord i
nordiske sprák. (Nord 1998:4). Kobenhavn: Nordisk Ministerrád.
DI = Diplomatarium Islandicum. íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að
halda bréfog gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta ísland
eða íslenzka menn 1-16. Kaupmannahöfn [1-5] & Reykjavík [5-16]
1857-1972.
Einar G. Pétursson (útg.). 1976. Miðaldaævintýri pýdd úr ensku. Rit 11.
Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Islandi.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Orðstöðulykill íslendingasagna. Skáld-
skaparmál 1:54-61.
Guðrún Kvaran. 2001. Nokkur dönsk aðkomu- og tökuorð í heimilis-
haldi. íslenskt mál og almenn málfræði 23:275-289.
Guðrún Kvaran og Ásta Svavarsdóttir. 2002. Icelandic. í: Manfred Gör-
lach (ritstj.). English in Europe, bls. 82-107. Oxford: Oxford Univer-
sity Press.
Hanna Óladóttir. 2005. Pizza eða flatbaka? Viðhorf 24 íslendinga til er-
lendra máláhrifa í íslensku. Óútgefin ritgerð til MA-prófs við hugvís-
indadeild Háskóla íslands.