Orð og tunga - 01.06.2009, Side 104

Orð og tunga - 01.06.2009, Side 104
94 Orð og tunga því segja að í tökuorðum eins og sagógrjón, radar og Rebekka falli lok- hljóðin inn í íslenskt hljóðkerfi, og fylgi íslenskum hljóðskipunarregl- um, þótt vissulega sé ritháttur með b, d og g milli sérhljóða inni í orði ekki hefðbundinn. Ljóst er að þau viðmið sem Baldur Jónsson hefur eru „strangari" en þau fræðilegu viðmið sem hér er fjallað um. Enda er sá grundvall- armunur að Baldur hefur málræktarsjónarmið að leiðarljósi, þ.e. skil- greiningar hans miðast við það að tökuorðin hafi sem minnst áhrif á formgerð tökumálsins og rithefð. Öll orð sem hafa með einhverju móti áhrif á kerfi tökumálsins eru óæskileg að mati hans. En um slík áhrif er fjallað í næsta kafla. 4 Áhrif á kerfí tökumáls Því var haldið fram hér að ofan að það sé nánast óhjákvæmilegt, þeg- ar erlent orð (enskt) er notað í tali sem tilheyrir tökumálinu (íslensku), að þá lagi það sig á einhvern hátt að kerfi þess síðarnefnda. En oftar en ekki eru það áhrif ensku á formgerð íslensku sem menn horfa á og hafa áhyggjur af. Hreintunguhyggja eins og sú sem við þekkjum hér á landi leiðir til þess að barist er gegn þessum áhrifum ensku á íslensku, því íslensk málræktarumræða snýst oftast um formstýringu (icorpns planning), sem samkvæmt hefðinni hefur haft það að leiðarljósi að varðveita formgerðir málsins og verja gegn skaðlegum breytingum vegna erlendra áhrifa. En samt er íslenska alls ekki laus við slík blönd- unaráhrif. Blöndun af því tagi sem hér um ræðir getur haft áhrif á hljóðkerf- ið. Minnst var á þá staðreynd að íslensk orð sem byrja á /p/ geti ekki verið af germanskri rót og að tannvaramælt /v/ í ensku er aðkomu- hljóð, komið með orðum eins og victory. í 3.5 var einnig fjallað um þá spurningu hvort /y/ í orðum eins og týpa og ófráblásin lokhljóð milli sérhljóða í orðum eins og sagógrjón og radar féllu að íslensku hljóðkerfi eða kannski frekar ritkerfi og að hve miklu leyti „þegnréttur" þeirra í málinu væri undir því kominn. Hvað sem um það má segja, eru þetta orð sem notuð eru eða hafa verið notuð í íslensku. Og að því marki sem tökuorð eru framandleg í málinu og fylgja ekki hefðbundnum reglum málsins, þá má segja að um þau gildi einhverjar sérreglur eða „undanþágur", t.d. hvað varðar áherslu {pró'sent, intellfgent o.s.frv.). Og þar með hefur orðið breyting á kerfi tökumálsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.