Orð og tunga - 01.06.2009, Page 151
Baldur Jónsson: Klambrar saga
141
Rangárvallasýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags
1839-1845,1856 og 1872-1873. Reykjavík 1968.
Skúli Helgason. 1959. Saga Kolviðarhóls. Selfossi: Prentsmiðja Suður-
lands hf.
Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1873.1. Hiína-
vatnssýsla. 1950. Safn til landfræðisögu íslands. [Jón Eyþórsson bjó
til prentunar. Akureyri]: Bókaútgáfan Norðri.
Útfararráðstöfun Jóns prests Þorvarðssonar. Sjá Jón Jóhannesson.
Vilhjálmur H. Finsen. 1885. íslenzkt bæjatal. Kaupmannahöfn.
Þingeyjarsýslur. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags
1839-1844. 1994. [Ritnefnd: Björn Hróarsson, Heimir Pálsson og
Sigurveig Erlingsdóttir.] Reykjavík: Gott mál hf.
Þórunn Valdimarsdóttir. 1986. Sveitin við Sundin. Saga búskapar í
Reykjavík 1870-1950. Safn til sögu Reykjavíkur. Miscellanea Reycia-
vicensia. Sögufélag.
Uppdráttur
ísland. Sérkort. Suðvesturland 1:100 000. Landmælingar íslands. 1989.
Handrit
/S 147 4to.
Óprentaðar ömefnaskrár í vörslu Ömefnastofnunar íslands.
Óprentuð orðasöfn í vörslu Orðabókar Háskólans.
Skjöl í Borgarskjalasafni.
Þakkir fyrir aðstoð
Sú ritsmíð sem hér er birt, sem síðari hluti Klambrar sögu, er orðin til úr niðurlagi
mun lengra máls um orðið klömbur og skyld orð. Nokkrum mönnum á ég þökk
að gjalda fyrir yfirlestur og ábendingar, meðan lengri gerðin var í smíðum, eink-
um Gunnlaugi Ingólfssyni, Hallgrími J. Ámundasyni, Svavari Sigmundssyni og Þór
Magnússyni. Herði Jóhannssyni, fv. bókaverði á Akureyri, þakka ég fróðleik og sam-
fylgd á vettvang í Aðaldal og Gunnlaugi Haraldssyni fyrir að fræða mig munnlega
og bréflega og koma með mér að Innra-Hólmi á Akranesi. Enn fremur færi ég þakkir
þeim sem svöruðu munnlegum fyrirspurnum mínum eða liðsinntu mér á annan hátt.
Þeirra er getið jafnóðum í lesmálinu hér á undan.
Lykilorð
ömefni, beyging, samsett orð, orðsaga