Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 172

Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 172
162 Orð og tunga gulaldin, gullaldin, rauðaldin og tröllepli en einnig tillögur eins og ym- an fyrir píanó, milska fyrir súkkulaði, svertingi fyrir lakkrís og bretaveig fyrir viskí. Umfjöllunin hér er bundin við Orð lír viðskiftamáli (1926) og margt í orðalistunum á bls. 42-^4 er beinlínis broslegt. Höfundur bendir á (bls. 45) að aðeins eitt af nýmynduðu orðunum í síðasta list- anum (um efni og klæði á bls. 44) sé notað í nútímamáli (gluggatjald) og lesandi á erfitt með að verjast þeirri hugsun að þessi aðferð hafi reynst með öllu árangurslaus. Það er þó vitanlega fjarri öllum sanni. Hægur vandi er að finna dæmi af þessum toga sem ekki hafa náð fót- festu í málinu en alkunn eru einnig orð eins og sími og útvarp sem væntanlega voru lögð til í anda umræddrar fornfræðahyggju. Um- ræðan um orðmyndun í anda fornfræðahyggju virðist því óþarflega þröng og einhliða. Hreintungidiyggja (sæ. purism) er stuttlega rædd á bls. 45 en höfundur kemst að þeirri niðurstöðu að hún skarist svo mjög við fornfræðahyggjuna að ekki sé ástæða til að gera á þeim sérstakan greinarmun. Lýðræðishyggja (sæ. demokratism) í málrækt einkennist af umburð- arlyndi og miðar að opnu máli sem ekki skapar múra á milli ólíkra þjóðfélagshópa. Gríski heimspekingurinn Platón hugsaði sér lýðræði þar sem heimspekingarnir væru upplýstir leiðtogar fjöldans og höf- undur bendir á að íslenskir menntamenn, ekki síst Sigurður Nordal, hafi séð sjálfa sig í þessu hlutverki heimspekinganna. I samræmi við þessa hugsun skyldi hópur menntamanna leiða málrækt og íðorða- starf og hún birtist líka í því að prófessorarnir Guðmundur Finnboga- son og Sigurður Nordal eru fengnir til að taka sæti í orðanefnd Verk- fræðingafélagsins og urðu þegar leiðandi í því starfi (bls. 45-46). Málrækt, fagmál og íðorðastarf í kaflanum Sprákvárd, facksprák och termarbete (bls. 52-103) rekur höfundur fyrst helstu atriði úr sögu íslenskrar málræktar fram á tutt- ugustu öld og ræðir meðal annars orðanotkun höfundar Fyrstu mál- fræðiritgerðarinnar, málhreinsunarhugmyndir Arngríms lærða, Lær- dómslistafélagið, Bessastaðaskóla, Rasmus Rask og Bókmenntafélag- ið, Fjölnismenn og loks íðorðastarf á fyrri hluta tuttugustu aldar. Um- ræðan um íðorðastarfið er reyndar að nokkru leyti endurtekning á því sem áður var fram komið. Þess er getið þarna að Einar Benediktsson,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.