Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 6

Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 6
4 ljósið, sem lifir í dimmu næturinnar, áminna oss: „Lampar yðar séu logandiu! „Gæt þess, að ljósið í þér verði ekki myrkur“. Pegursta ævintýrið í sögu mannkynsins gerðist fyrir 1924 árum austur í Gyðingalandi, er heilög móðir fæddi guðdómlegt barn. En fegursta ævintýrið í sögu hvers manns gerist þá, er barnið guðdóm- lega fæðist á ný í sálu hans. Þá rennur dýrð Drott- ins upp á ný í kyrð og friði helgrar nætur, og mannssálin lifir sín h e i 1 ö g u j ó 1. „Heilög jól höldum í nafni KristsL Gleðileg jól! Arni Sigurðsson. 11 •< t, y

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.