Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 43

Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 43
41 Og hænsnin lögðust niður á prikið, stungu höfðinU undir vænginn og sofnuðu. öll dýrin í fjósinu gleymdu raunum sínum og andvörpum. Þau dreymdi um frjósöm og friðsæl beitilönd og um hann, sem koma átti. En úti lék vindurinn sér að léttum skýhnoðrum hátt uppi yfir endalausri snjóbreiðunni. Stjörnurnar sindruðu á heiðskírum himni, og jólanóttin læddist yfir jörðina og flutti frið — frið bæði mönnum og dýrum. Fr. G. þýddi.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.