Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 14

Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 14
12 undarlega. Hann þóttist vera staddur norður á túni. Alt í einu kom Elín hlaupandi hágrátandi, og á eftir henni kom ógurlega stór, rauðflekkóttur köttur. Hann var á stærð við kálf. Jói þóttist vita, að þetta væri jólakötturinn. En um leið og hann stökk fram- hjá, náði Jói í skottið á honum og hélt honum ríg- föstum, svo að Elín slapp undan og komst inn í bæ. Litlu síðar þóttist Jói vera búinn að fá nýtt jóla- kerti. Það var líka rautt, og það stækkaði eftir því sem lengur logaði á því. Loksins var það orðið svo stórt, að það náði honum í höku.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.