Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 23

Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 23
21 Einn: Allir: Einn: Allir: Einn: Alli r: Einn: Allir: Einn: Allir: Einn: í hólum standa búin borð björtum dúk úr gljá, og morgundaggar mjöður minstu skeljum á. Góðri glaðir á stund o. s. frv. Dvergur séra’ í dvergastein dvergum býður heim; þeir svara liolt af holti hátt og draga seim. Góðri glaðir á stund o. s. frv. Vafurlogar lýsa þeim lystugt yfir mó, og hrævareldar hrökkva hrauns úr hverri þró. Góðri glaðir á stund o. s. frv. Þá er glatt í gýgjar sal, galdra kyrjað lag, leikur foss á langspil „litla Tröllaslagu. Góðri glaðir á stund o. s. frv. Skessur dansinn stíga stórt, slitnar lindi’ og traf, en í faldafeyki fer þó gamnið af Góðri glaðir á stund o. s. frv. Fósturjörðin fagurt mun falda líka’ í kvöld,

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.