Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 24

Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 24
22 Allir: E i n n: Allir: Einn: Allir: Ei n n: Allir: E i n n: milli fjalls og fjöru fanna þenja tjöld. Góðri glaðir á stund o. s. frv. Stjarnan vísar vættum lands veg til hásætis, og fjósakonur kveikja kertum fegri blys. Góðri glaðir á stund o. s. frv. En norðurljósin láta sinn loftið sópa vönd; sú mun björtust brenna blossa yfir lönd. Góðri glaðir á stund o. s. frv. Af því myrkrið undan snýr, ofar færist sól, því eru heilög haldin hvei'ri skepnu jól. :,: Góðri glaðir á stund gjalla látum róm, strangan yfir stystum degi staupa stóra dóm. Nú er jólna sopið sumbl, sálminn lýk ég við, ef drykkurinn er daufur, drósir forlátið.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.