Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 30

Jólakver - 01.12.1924, Blaðsíða 30
***•••••••••••••••••••••••••••••••••*.0,••••••••• t-Qrn>.......................•....... / \\V| : L_ ___ i ______ . í •••••••••••••••••••••••••* \ ..............>»T'\V7/ f" joun i Fjosmu m J^rf: EFTIR JOEAN BOJER f'K'ÍÍp ! ^••••■•••••••••••••••••••••••••••••^''••••••••••••••••••••••••••M(tMt«^« AÐ var dimt og hlýtt í hjáleigufjósinu1). Munnarnir smjöttuðu í óða önn á jólahey- inu. Þar voru tvær kýr, lítill og loðinn hestur inni við gluggann, fimm ær, eitt lamb, einn hrútur fáein hænsni og smágrís, sem aldrei gat þagað og aldrei verið kyr. „Ef þú heldur þér ekki saman, svo að við fáum matfrið, þá hoppa ég bráðum yfir milligerðina til þín,“ sagði gamli hrúturinn við grísinn og ygldi sig um leið. Síðan stakk hann höfðinu aftur niður í trog- ið eftir meira heyi og tugði og tugði, eins og hann ætti lífið að leysa. Og ærnar stóðu hringinn í kring um trogið, stungu höfðinu í heyið, ýttu því til og hristu það og tugðu hver í kapp við aðra. En úti á flórnum var gamla mamma á rölti á milli kúnna og kindanna. Hún hafði margs að gæta og margt að athuga. í kvöld hafði hún gefið kúnum eintómt hey, en engan hálm. Hesturinn fékk fullan stallinn af höfrum, hænsnin fengu deig, en ekki þ Á smábæjum í Noregi er þaö algengt að hafa allar skepn- ur i sama húsinu, og er það kallað fjós. - þ ý ð.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.