Jólakver - 01.12.1924, Síða 43

Jólakver - 01.12.1924, Síða 43
41 Og hænsnin lögðust niður á prikið, stungu höfðinU undir vænginn og sofnuðu. öll dýrin í fjósinu gleymdu raunum sínum og andvörpum. Þau dreymdi um frjósöm og friðsæl beitilönd og um hann, sem koma átti. En úti lék vindurinn sér að léttum skýhnoðrum hátt uppi yfir endalausri snjóbreiðunni. Stjörnurnar sindruðu á heiðskírum himni, og jólanóttin læddist yfir jörðina og flutti frið — frið bæði mönnum og dýrum. Fr. G. þýddi.

x

Jólakver

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.