Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 12

Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 12
Náttúrufræðingurinn 12 Þakkir Kristjáni Jónasyni jarfræðingi eru þakkar myndir teknar eftir að Kröflu- hraun rann og Óla Birni Hannessyni fyrir að gefa mér myndir Sigmundu systur sinnar (3.3.1918–6.11.1994), þegar hann vissi að mér tókst ekki að endurheimta mínar. Helga Hallgrímssyni náttúrufræðingi eru þakkaðar góðar ábendingar og uppörvun. Heimildir 1. Sveinn Pálsson 1907–1915. Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmennta að fornu og nýju. Hið íslenska bókmenntafélag. Skýrslur um Mývatnselda. 1724–1729. Bls. 409. 2. Jón Sæmundsson. Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmennta að fornu og nýju. Hið íslenska bókmenntafélag. Skýrslur um Mývatnselda. Bls. 393. 3. Kristján Sæmundsson 1991. Jarðfræði Kröflukerfisins. Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska náttúru- fræðifélag. Reykjavík. Bls. 24–95. 4. Oddur Sigurðsson 1976. Náttúruhamfarir í Þingeyjarþingi veturinn 1975–76. Týli 6 (1). 3–20. 5. Árni Einarsson 1991. Lífríki í 2000 ár. Bls. 321–336 í: Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson). 6. Ólafur Jónsson 1945. Ódáðahraun I–III. Norðri, Akureyri. 7. Noll, H. 1967. Maare am Westrand der Leirhjúkur–Ebene Bls. 47–50 í: Maar und Maar-ähnliche Explosionskrater in Island: ein Vergleich mit dem Maar-Vulcanismus der Eifel. Sonderveröffentlichungen Geologi- schen Institutes der Universität Köln. 8. Guðmundur Finnbogason 1994. Dimmuborgir. Skuggsjá. Hafnarfirði. Bls. 1–43. 9. Jón Jónsson & Dagur Jónsson 1993. Hraunborgir og gervigígir. Nátt úru- fræðingurinn 62 (3–4). 145–155. 10. Tillaga að verdaráætlun um Laxá og Mývatn. Drög 2009. 11. Helgi Hallgrímsson 1984. Rannsóknastöð við Mývatn. Skýrsla 2. Fjölrit 14. Náttúruvernarráð, Reykjavík. 12. Helgi Hallgrímsson 1987. Munnlegar upplýsingar. Náttúruverndarkort Mývatnssveitar. Náttúruverndarráð. Fjölrit nr. 19. Reykjavík. 13. Gregg, T.K.P. & Sheridan, M.F. 2000. Volcanoes as Meteorlogists. Using volcanic morphology to vonstrain paleoenvironmets on earth and mars. Lunar and Planetary Science XXXI, http://www.lpi.usra.edu/ meetings/lpsc2000/pdf/1657.pdf 14. Guðmundur Sigvaldason 1985. Mývatn. Áfangar 19 6. árg. (4). 58–66. 15. Gregg, T.K.P. & Chadwick, W.W. 1996. Submarine lava-flow inflation: A model for the formation of lava pillars. Geology 24 (11). 981–984. um höfundinn Bergþóra Sigurðardóttir (f. 1931) Cand. Med. frá Háskóla Íslands árið 1958. Vísindastörf í veirurann- sóknum á Keldum og í Toronto 1958–1962. Framhalds- nám í lyflækningum New Orleans og Boston 1963–1968. Læknisstörf á ýmsum stofnum hérlendis fram á haust 2001. Lauk námskeiðum I og II A í jarðfræði við HÍ veturinn 2004–2005. Félagi í Hinu íslenska náttúrufræði- félagi í meira en 50 ár og erum við Náttúrufræðingurinn jafnaldrar. . Póst- og netfang höfundar/Author’s address Bergþóra Sigurðardóttir Strikinu 10 IS-210 Garðabæ bergkristall@simnet.is Meðan grein mín beið birtingar hefur Christle Kenneth nemandi T.K.P. Gregg skrifað grein „Suberial lava pillars: Evidence for non explosive water-lava interaction in Iceland“. State University of New York at Buffalo. ProQuest Dissertiation and Thesis 2012. 104 bls. Glúmstaðahellar (Hofstaðahellar), hellaklasi vestan við Belgjarfjall eru slík náttúrusmíð. Virðist slíkar mynd anir á yfirborði jarðar fágæti. Áþekkar myndanir eru hrauntré þar sem hraun hefur runnið yfir skóg og storknað utan um trjáboli. Kröflueldar létu ekki Hvannstóð afskift. Mér leist ekki á blikuna, þegar ég sá loftmynd Ómars Ragnarssonar í sjónvarpinu af hraun- straumnum í nóvember 1981. Sá ég ekki betur en glóandi hraun elfur stefndi á Hvannstóðið. Á kort um af einstökum Kröflueldum3 sést að þessi hraunstraumur rann suður fyrir Hvannstóðið en tekur svo gleiða V-beygju í átt að Hvann- stóðinu (4. og 6. mynd). Það var ekki fyrr en sumarið 1984 að ég komst aftur í Hvannstóðið. Nú var torsóttara að komast yfir nýtt hraunið og kindagatan horfin. Hvað var svo að sjá í Hvannstóðinu? Nýja hraunið hafði runnið inn í skálarnar þar sem þær sköruðust og alla leið að gígveggnum vestan meg in. Hraunið hafði storknað frá um hálfum upp í tveimur metrum frá syðstu og austustu hraunborg- unum í nyðri skálinni (9. mynd). Þessi náttúru smíð var enn til staðar en naut sín ekki eins vel og fyrrum eftir að nýja hraunið, kolsvart í rigningunni, hafði nálgast hana svo mjög. Í litl um skúta undir einni stærstu borginni sáum við ritjur af dauðri kind sem hraunið hafði króað af. Var þetta annað lambanna sem tók á móti okkur forðum? Hvannstóðið hafði heillað til sín fleiri en mig. Summary Natural sculptures at Hvannstóð at Krafla Lava pillars are a common formation in recent lavas on mid -ocean ridges but not on dry land.13,15 This paper de- scribes lava pillar formations in Hvannstóð in Mývatnssveit, Iceland. Hvannstóð consists of two intercon- nected explosion cra ters that formed about 5,000 years ago in the Krafla cal- dera northeast of Mývatn, Iceland. During the Mývatn fires in the years 1724–1729 a lava flowed into the Hvannstóð craters, which probably con- tained water or ice and snow. The name Hvannstóð refers to a place where Angelica archangelica grows, but pres- ently it can not be found there. The lava from the Mývatn fires flowed in two lavastreams into the Hvannstóð craters resulting in some bizarre lava format- ions; pillars, small caves and bridges with stalactites. In 1981 during the Krafla fires a new lava flowed into the crater. The formations at Hvannstóð are compared to the famous Dimmuborgir at Mývatn and Litluborgir near Helga- fell, Hafnarfjörður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.