Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Síða 37

Náttúrufræðingurinn - 2013, Síða 37
37 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags að fylgjast með hreyfingum og bráðn un Morsárjökuls. Ferðalag urðarinnar með jökl- in um heldur áfram næstu ár og bráðn un jökulsins verður líklega meiri utan urðarinnar en undir henni. Þannig mun hún gnæfa yfir umhverfi sitt. Ekki er hægt að merkja að urðin og ísstallurinn undir henni hafi haft áhrif á skrið jökulsins. Það kann þó að breytast eftir því sem urðin nálgast jökul- sporðinn. Á litlum kafla eru sveigðar sprung ur á norðanverðum jöklinum sem ná inn á urðarranann. Berg- hlaups urðin er að hluta komin á þetta svæði sem veldur röskun á jaðri hennar á kafla. Þetta er sýnilegt þar sem sprungurnar brjóta upp urðarþekjuna þannig að sjá má í beran ís. Neðri jaðar urðarinnar nálg ast svæði þar sem jökullinn er ójafn og sprunginn. Þetta mun hafa þau áhrif að skriðuurðin brotnar nokkuð upp. Efnið safnast í lægðir og ber ís á milli bráðnar hraðar og veldur sífelldum breytingum. Urðin mun ná jökulsporðinum kringum árið 2025 og líklega verða mest eða öll ummerki um berghlaupið horfin 2035–2040. Komi ekki til miklar breytingar á jöklinum mun urðin að mestu enda á botni lónsins framan við jökulsporðinn. Vegna óstöðugleika bergsins við brotsárið er ekki ólíklegt að meira muni falla á jökulinn á komandi árum. Líklega verða það lítil skriðu föll en ekki er hægt að útiloka berghlaup af sömu stærð eða jafnvel stærri. Nokkru utar, sunnan Morsár jökuls, eru staðir þar sem hæglega geta orðið berghlaup. Aðstæður eru svipaðar við fleiri jökla, bæði í Öræfum jafnt sem á öðr um svæðum. Berghlaup og skrið ur eiga því eftir að falla á skrið jökla í framtíðinni. Summary Rock avalanche at Morsárjökull In the winter of 2006–2007 a large rock avalanche descended onto the inner- most part of the small outlet glacier Morsárjökull close to Skafta fell in south- east Iceland. This is the largest rock ava- lanche in Iceland since 1967 when an avalanche fell on Steinsholtsjökull, an outlet glaci er north of Eyjafjallajökull. Morsárjökull forms when two streams of ice fall from Vatnajökull gla- cier down a vertical rock face. The ice is crushed in the fall but transforms into a solid outlet glacier that moves at an average speed of 23.8 cm per day (87 m per annum). Morsárjökull is almost 4 km long and 700–1,100 m wide. The rock avalanche originated in a steep north-westerly facing wall at the height of 660–1,010 m a.s.l. The 5.5 million ton rock avalanche hit a steep ice slope and then flowed down the glacier forming a debris pile that is almost 1,400 m long and 600 m wide covering an area of 719,500 m2. The lower end of the debris stopped ap- proximately 2.1 km from the source of the avalanche at the height of 362 m a.s.l. The uppermost part of the debris was covered with ice from the eastern icefall within weeks after the avalanche. Due to insulation the ice beneath the debris melts at a much slower rate than the rest of the glacier. In September 2011 the ice below the debris was up to 35 m higher than the surrounding ice surface. During the melting season (June–Septem ber) the surface of the glacier close to the debris melts at the rate of 80 mm per day compared with Dagsetning – Date 27.05.2007 16.05.2009 19.07.2010 12.06.2011 22.09.2011 29.04.2012 25.04.2013 Jaðar skriðuurðar efst (m.y.s.) – Upper edge of debris (m a.s.l.) 513 473 459 442 429 Jaðar skriðuurðar neðst (m.y.s.) – Lower edge of debris (m a.s.l.) 362 337 326 318 312 311 301 Mesta lengd skriðuurðar (m) – Maximum length of debris (m) 1.368 1.366 1.375 1.373 1.380 Mesta breidd skriðuurðar (m) – Maximum width of debris (m) 610 585 580 575 585 Framskrið efri jaðars frá fyrri mælingu (m) – Advance of upper edge since last meas. (m) 162 105 70 58 Meðaltalsskrið á sólarhring (m) – Avearge advance per day (m) 0,225 0,245 0,212 0,185 Meðaltalsskrið á ári (m) – Average advance per annum (m) 82,1 89,4 77,4 67,5 Framskrið neðri jaðars frá fyrri mælingu (m) – Advance of lower edge since last meas. (m) 185 118 70 33 36 78 Meðaltalsskrið á sólarhring (m) – Average advance per day (m) 0,257 0,275 0,212 0,324 0,170 0,216 Meðaltalsskrið á ári (m) – Average advance per annum (m) 93,8 100,4 77,4 118,3 62,0 78,9 Þykkt ísstalls undir neðri jaðri urðar (m) – Ice thickness under lower edge of debris (m) 0 15 22 31 35 36 37 1. tafla. Hæð jaðra skriðuurðar yfir sjó, lengd hennar og breidd ásamt færslu hennar og hæð ísstalls undir framjaðri urðarinnar. – The height a.s.l. of the upper and lower edge of the debris, it’s length and width and the movement of the debris with the ice and the height of the ice below the debris front.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.