Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 39

Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 39
39 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Merkingar og þétt leika mat á grjótkrabba við ísland Inngangur Fjölmargar sjávarlífverur hafa borist víðsvegar um heimshöfin með reka- við og öðrum fljótandi hlutum um langan aldur. Í dag er flutningur líf vera milli fjarlægra hafsvæða að mestu leyti af manna völdum, en ekki með náttúrulegum hætti eins og áður var, og hefur stóraukist með umfangsmiklum sjóflutningum á 20. öldinni.1,2 Þrátt fyrir að hlutfallslegt vægi farleiðanna sé breytilegt bæði í tíma og rúmi er teg undaflutningur með kjölfestu- vatni skipa og á skipskrokkum trú- lega veigamesti þátturinn í flutn- ingi framandi sjávarlífvera í dag.3,4 Áætl að er að skipafloti heimsins geti flutt hnattrænt á milli 3.000–10.000 tegundir með kjölfestuvatni dag hvern.5 Mörg dæmi eru um land- nám sem líklega hafa orðið með þess um hætti.6,7,8 Grjótkrabbinn (Cancer irroratus) er nýr landnemi við strendur Íslands (sjá rammagrein). Tegundin fannst fyrst hér við land árið 2006,9 en nátt- úruleg útbreiðsla krabbans er við austurströnd Norður-Ameríku, frá Suður Karólínu í suðri til Labrador í norðri.10 Ísland er eini þekkti fundarstaður krabbans í Evrópu til þessa, en talið er líklegast að teg- und in hafi borist hingað til lands á lirfustigi í kjölfestuvatni skipa.9 Náttúruleg útbreiðsluaukning er Grjótkrabbi (Cancer irroratus) er nokkuð stórvaxinn krabbi sem fannst fyrst hér við land árið 2006. Náttúruleg heimkynni krabbans eru við austurströnd Norður-Ameríku, en hann barst að líkindum til Íslands í kjölfestuvatni skipa. Síðan 2006 hefur grjótkrabbinn fundist víða við Vesturland og nýlega einnig við Vestfirði. Sumar og haust árið 2011 beindust rannsóknir einkum að því að kanna staðbundinn þéttleika grjótkrabbans í Faxaflóa og Hvalfirði. Fjallað verður um tvær merkingatilraunir sem annars vegar fóru fram í Hvalfirði um mánaðarmótin maí–júní og hins vegar á Sundunum við Reykjavík í seinnihluta septembermánaðar 2011. Að auki voru sniðtalningar framkvæmdar af köfurum í júlí og október 2011. Við merkingarnar voru notuð hefðbundin tölusett T-merki, en vandkvæði við merkingar á krabbadýrum eru fólgin í því að merkin duga yfirleitt ekki nema að næstu hamskiptum. Merkingarnar gefa því einungis upplýsingar um skammtímafar en þær má einnig nota til að átta sig á stofnstærð. Merktir voru 139 krabbar í Hvalfirði og 1.167 á Sundunum. Endurheimtuhlutfall í gildrur var lágt í báðum tilraununum, en hlutfall kvendýra í afla var nokkuð hátt og voru mörg þeirra með áföst egg í júní. Minna veiddist af öðrum krabbategundum. 1. mynd. Grjótkrabbi með tölusett T-merki. − Rock crab with T-bar anchor tag. Ljósm./Photo: Óskar Sindri Gíslason Óskar Sindri Gíslason, Jónas Páll Jónasson, Jörundur Svavarsson og Halldór Pálmar Halldórsson Náttúrufræðingurinn 83 (1–2), bls. 39–48, 2013 Ritrýnd grein
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.