Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 42
Náttúrufræðingurinn 42 strengir á hvoru svæði, 10 gildrur á hverjum streng, 22 m hafðir milli gildra og 200 m milli strengja. Gert var ráð fyrir að gildrurnar veiði krabba allt að 150 m út frá sér á haf út og 100 m í átt að aðliggjandi strönd. Heildarumfang hvors rann sóknasvæðis fyrir sig var því um 0,42 km2. Allar þrjár gerðir af gildr um voru notaðar (ferhyrndar Carapax® og stórar og litlar kón- ísk ar) og þær beittar með fisk af- skurði (hausar, beinagarðar og slóg) og blöndu af þorski og ufsa. Sundin við Reykjavík í september 2011 Eitt svæði á Sundunum við Reykja- vík (M3) var valið út frá fyrri veiði- reynslu til merkinga (4. mynd B). Merkingar fóru fram um borð í rann sóknabátnum Sæmundi fróða RE í lok september 2011. Krabbar voru veiddir í ferhyrndar Carapax® gildrur. Lagðir voru fjórir strengir með fimm gildrum, 22 m voru hafðir milli gildra, tveir strengir í sniði (50 m á milli enda) og um það bil 200 m á milli sniðanna. Gert var ráð fyrir að gildrurnar veiði krabba allt að 150 m út frá sér á haf út og 100 m í átt að aðliggjandi ströndum. Heildar- umfang rannsóknasvæðisins var því um 0,21 km2. Lagt var fimm sinn um og gildranna vitjað á tveggja sólarhringa fresti. Beitt var með þorski, ufsa, ýsu og sandkola. Sniðtalning Þéttleikamat með köfurum var annars vegar framkvæmt í Hvalfirði í júlí og á Sundunum við Reykjavík í október 2011 (5. mynd). Sniðtaln- ing ar voru framkvæmdar á fyrir- fram ákveðnum sniðum. Sniðin voru mæld með því að leggja út spotta með þyngingum (lóðum) og baujum 5. mynd. A. Allt gert klárt fyrir sniðtalningu með köfurum um borð í Sæmundi fróða RE. B. Kafari á upphafsreit sniðsins klár í köfun. C. Sniðið var markað með kaðli sem var sökkt og kafararnir syntu eftir. D. Kafari með grjótkrabba. − A. The team preparing the dive on board the research vessel. B. Scuba diver ready at the starting point. C. The transect marked with a rope on the bottom. D. Diver with a rock crab. Ljósm./Photo: Kjartan Þór Birgisson. 4. mynd. A. Rannsóknasvæðin tvö í Hvalfirði (M1 og M2). Fjórir strengir voru lagðir á hvoru svæði, 10 gildrur á hverjum streng. B. Rannsóknasvæðið á Sundunum við Reykjavík (M3). Fjórir stengir voru lagðir á svæðinu, 5 gildrur á hverjum streng. − A. The two study sites in Hvalfjörður (M1 and M2). Four strings were laid out at each site with 10 traps on each string. B. The study side at Sundin (M3). Four strings were laid out with 5 traps on each string.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.