Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 45
45 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Hvalfirði 0,003 til 0,01 krabbar/m2. Kafararnir hefðu sam kvæmt því átt að sjá 0,15 til 0,5 krabba á yfirferð sinni, en þeir sáu engan. Ef þéttleiki trjónukrabba er met- inn á sambærilegan hátt og gert ráð fyrir að krabbar yfir 5,7 cm að lengd veiðist (5 og 9 krabbar í köfunar- sniði), er radíus áhrifasvæðisins samkvæmt því 10,4 eða 14,0 m eftir því við hvort köfunarsniðið er miðað (áhrifasvæðið er því 344 eða 620 m2). Munur milli gildrugerða Nokkur munur var á fjölda grjót- krabba eftir því hvaða gildrugerð var notuð. Að meðaltali fengust 5,6 grjótkrabbar í ferhyrndu Carapax gildrurnar, en 3,0 í litlu kónísku og 4,2 í stóru kónísku gildrurnar. Ekki var marktækur munur á stærð krabba eftir gildrugerðum. Umræða og ályktanir Gildruveiðarnar voru dræmar í maí, júní og júlí í Hvalfirði en góðar á Sundunum í september 2011 (7. mynd). Þetta var rétt eins og við var að búast af fyrri reynslu af rann sóknum á grjótkrabba, en sam- kvæmt henni eykst veiðin er líður á sumarið og fram á haust, bæði hér lendis og í Kanada.9,40 Sambæri- leg um breytileika í afla á sóknar- einingu (CPUE) hefur verið lýst fyrir Dungeness krabba (Metacarcin- us magister), töskukrabba (Can- cer pagur us) og hjá Evrópuhumri (Homar us gammarus).32,41 Sökum dræmrar veiði snemmsumars var einungis lagt mat á fjölda krabba á athugunarsvæðinu á Sundunum. Þéttleikinn á Sundunum (0,12 krabbar/m2) er svipaður og Miller30 lagði mat á í sínu athugunarsvæði í þaraskógum við Nova Scotia (0,15 krabbar/m2) en minni (0,5 krabbar/m2) en í eldri rannsóknum nokkuð sunnar við Nova Scotia.24 Meðalafli veiðanlegra krabba (1,63 kg, >10 cm) í hverja dregna gildru á athug unarsvæðinu var lágur samanborið við meðalafla úr atvinnuveiðum í Kanada, en á allra bestu svæðunum þar er aflinn yfir 20 kg í gildru,42 en fer niður í tæp 2 kg á öðrum svæð um.40 Sniðtalningarnar gengu nokkuð hratt fyrir sig og er raunhæft að ætla að tveir kafarar geti hæglega farið yfir 800–1.000 m2 á einum degi, á sambærilegu dýpi og var Heildarfjöldi − Total catch KK − Male KVK (með egg) − Female (with eggs) Grjótkrabbi Cancer irroratus 6 6 0 Bogkrabbi Carcinus maenas 3 2 1 (1) Trjónukrabbi Hyas araneus 5 4 1 5. tafla. Heildarafli í köfun á Sundunum í október 2011. − Total catch by divers at Sundin in October 2011. 7. mynd. Góð tveggja sólarhringa veiði í gildru. − A successful catch after two days soak. Ljósm./Photo: Óskar Sindri Gíslason. 4. tafla. Heildarafli úr Hvalfirði í júlí 2011, annars vegar úr gildrum og hins vegar úr handtínslu við köfun. − Total catch in traps (left) and by diving (right) in Hvalfjörður in July 2011. Heildarfjöldi − Total catch Gildrur – Traps Köfun – Dive Fjöldi − Catch KK − Male KVK (með egg) − Female (with eggs) Fjöldi − Catch KK − Male KVK (með egg) − Female (with eggs) Grjótkrabbi Cancer irroratus 115 102 90 12 (3) 13 5 8 (1) Bogkrabbi Carcinus maenas 0 0 0 0 0 0 Trjónukrabbi Hyas araneus 182 155 120 35 (23) 27 17 10 (3)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.