Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 53
53 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags öðru leyti voru notaðar sjálfgefnar stillingar forritsins. Með greiningunni var tegunda- samsetning og vægi tegunda í einstökum reitum notað til þess að finna mynstur í gagnasafninu en jafnframt kannað samband mynstursins og níu mælibreyta. Þær voru: þekja háplantna, mosa- þekja, fléttuþekja, hæð gróðurs, heildargróðurþekja, fjöldi háplöntu- tegunda í reit, fjöldi háplöntu- tegunda í smáreit, sýrustig í jarðvegi og glæðitap. Var breytunum log (X+1) eða log (X) umbreytt fyrir greiningu til að draga úr vægi skekktrar dreifingar. Við úrvinnslu gagna úr skóg- mælingum var fundinn fjöldi miðað við einstaklinga á hektara annars vegar og fjöldi stofna á hektara hins vegar. Yfirhæð var fundin með þeirri aðferð sem greint var frá áður. Niðurstöður Gróður- og landgerðir Í Viðey fundust alls 74 tegundir háplantna, 41 tegund á strandsvæði hennar en 62 tegund annars staðar. Athuganir sýndu að í eynni eru fjór ar megingerðir gróðurs; birki- skógur, graslendi, strandgróður og mólendi. Birkiskógurinn (3. mynd) þekur stærstan hluta eyjarinnar en auk birkisins eru bugðupuntur og hrútaber útbreiddar þar. Rjóðrin tvö sem fram komu á loftmynd af eynni (2. mynd) reyndust að mestu vera graslendi (4. mynd). Í því stærra voru hálíngresi, sigurskúfur, kross maðra og gulmaðra áberandi. Í birkiskóginum og graslendinu vaxa m.a. geithvönn, blágresi, reyrgresi og umfeðmingur. Á standsvæðinu (5. mynd) sem myndar belti um hverf is eyna, finnast tegundir á borð við ætihvönn og baldursbrá auk víðigróðurs. Breiður af alaska- lúpínu setja einnig mikinn svip á standsvæðið að frátalinni suð- vestur ströndinni þar sem lúpínan hefur enn ekki numið land. Mólendi finnst á mjög litlu svæði austan við minna graslendið þar sem eyin er hæst. Þar uxu dæmi- gerðar mólendis tegundir eins og þursaskegg sem ekki var algengt annars staðar í Viðey. Sjaldgæfar tegundir Í Viðey fundust grænlilja og kjarr- hveiti sem báðar teljast fremur sjaldgæfar hér á landi, einkum á sunnanverðu landinu25. Grænlilja (6. mynd) er talsvert útbreidd í Viðey og fannst m.a. í brekku ofan við eyrina vestan á eynni og á nokkr um stöðum í birkiskóginum. Kjarrhveiti (6. mynd) fannst á einum stað milli skógar og stærra graslendisins, u.þ.b á miðri eynni. Reyniviður fannst á tveimur stöðum í eynni og baunagras á eyrinni vestast á eynni. 5. mynd. Umhverfis Viðey er strandsvæði. Á strandsvæðinu, að frátalinni suðvesturströnd, hefur lúpína breitt úr sér og setur svip sinn á gróðurfar þess. Fyrir miðri mynd má sjá jaðar lúpínubreiðu á norðurbakka Viðeyjar. – Riparian vegetation surrounds the island and there the Lupinus nootkatensis is spreading, apart from a portion of the southwest coast of the island. Ljósm./Photo: Kristbjörn Egilsson. 6. mynd. Grænlilja (t.v.) á strandsvæði og kjarrhveiti (t.h.) í graslendi Í Viðey. – Orthilia secunda (left) found on the banks of the island and Elymus alopex (right) found in the grassland of Videy Island. Ljósm./Photos: Kristbjörn Egilsson (t.v./left) og Anna Sigríður Valdimarsdóttir (t.h./right).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.