Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2013, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 2013, Page 55
55 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags hópum. Lægstur var gróður á blásnu landi á suðurbakka, eða 5 cm. Háplöntuþekja var marktækt mest í Viðey (85%) en ekki var mark tækur munur á samanburðar svæðunum. Þá var glæðitap mark tækt lægra í reitum á blásnu landi á suðurbakka en í hinum þremur hóp unum. Við fervikagreiningu á fjölda tegunda í smáreit og sýrustigi kom fram marktækur munur á hópunum þótt Tukey prófun sýndi ekki mark- tækan mun. Fæstar tegundir í smá- reit (9,5 teg./0,3 m2) mældust á gamalgrónu landi á norðurbakka. Sýrustig mældist hins vegar hæst á blásnu landi á suðurbakka (5,95) en sýrustig var nokkuð svipað á hinum stöðunum. Jarðvegur var alls staðar fremur þykkur. Þynnstur var hann í syðsta reitnum í eynni (V1), eða 74 cm. Í reit H5 á suðurbakka var hann 86 cm. Alls staðar annars staðar var jarðvegur þykkari en 110 cm. Í flest- um tilfellum var um áfoksjarð veg að ræða. Hnitunargreining Samkvæmt niðurstöðum hnitunar- greiningar er heildarbreytileiki gróð urs í rannsóknarreitum veru- leg ur, því reitir á 1. ási spanna hátt í 3,5 staðalfrávikseiningar en rúma 1,5 einingu á 2. ási. Fjarlægð milli reita á hnitunargröfum (e. ordin- ati on diagrams) sýnir hversu líkir eða ólíkir þeir eru að tegunda sam- setningu. Því meiri fjarlægð, því ólík ari tegundasamsetning. Mestur er breytileikinn á 1. ási greiningar- innar en eigingildi (e. eigenvalue) 7. mynd. Niðurstöður DCA-hnitunar fyrir reiti byggð á þekju hápöntutegunda, hraungambra, melagambra, breiskjufléttna og engjaskófa. Auk sambands gróður- og umhverfisþátta við niðurstöður hnitunarinnar. Lengd örva og stefna sýna fylgni milli breytu og hnitunarása. Rauðar örvar tákna sterkast samband. – Results of the DCA-coor- dination for each study plot based on coverage of vascular plant, Racomitrium lanugi- nosum, R. ericoides and lichens. In addition, the vegetation and environmental factors are indicated with arrows. The length and direction of the arrows show the correlation between the factor and coordinate-axis. Red arrows indicate the strongest correlation. 3. tafla. Yfirlit yfir nokkra gróður- og umhverfisþætti í TWINSPAN-flokkunum fjórum (sjá 2. töflu). Fjöldi reita í flokki er sýndur í sviga. Sýnd eru meðaltöl ásamt staðalskekkju. Mismunandi bókstafir tákna marktækan mun (p<0,05) á milli meðaltala, samkvæmt Tukey-prófi. P-gildi fervikagreiningar eru sýnd í aftasta dálki. – Representative vegetation and environmental factors from the four TWINSPAN-classes. The number of plots in each class is shown in parentheses. The numbers in columns 2-4 stand for mean and standard error. Significant difference (p<0.05) between means is indicated with different letters. ANOVA p-values are shown in the last column. ! "# $% & '(&)*+,-) .+/01)2*+,-) 3. .%304567*+,-) 809667*+,-) 8-401/$6+:#$;$&<%2+/6 ! =#$%& = " > = " !"#"$%&''() %*+,(#-*&./ 0(#1234$#"$%&''( !"#"$%&''() 5&6&*5$7(#-*&./ 8-401/$6+:#$;$2+/6 ?2@A72BCA ?0CA/6)3 !"#$%&& Viðey (4) Norðurbakki (3) Suðurbakki, blásið (3) Suðurbakki, gróið (3) P-gildiP-value Fjöldi tegunda í reit – No. of species per plot 24,5±1,7 a 27,7±2,7 a 32,3±1,2 a 15,3±2,2 b 0,0021 Fjöldi tegunda í smáreit – No. of species per quadrat 13,3±1,2 a 9,5±1,0 a 12,2±0,3 a 12,8±1,2 a 0,0484 Gróðurhæð (cm) – Vegetation height 41±4,6 a 19,7±1,6 b 5,0±1,1 c 15,4±2,0 b 0,0001 Heildarþekja (%) – Total cover 100±0,0 a 98,4±0,9 a 88,2±7,5 a 100±0,0 a 0,1345 Háplöntuþekja (%) – Cover of vascular plants 85,2±1,5 a 59,4±3,1 b 63,5±5,8 b 65,6±3,1 b 0,003 Mosaþekja (%) – Cover of mosses 52,1±8,7 a 72,2±4,7 a 45,9±13,6 a 87,5±0,0 a 0,1051 Fléttuþekja (%) – Cover of lichens 2,2±1,5 a 0,5±0,2 a 4,9±2,8 a 0,3±0,2 a 0,2403 Glæðitap (%) – Loss on ignition 11,8±1,3 a 11,0±0,8 a 3,5±1,0 b 7,6±0,5 a 0,0005 Sýrustig (pH) – Acidity 5,68±0,06 a 5,66±0,08 a 5,95±0,05 a 5,83±0,06 a 0,0394
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.