Náttúrufræðingurinn - 2013, Síða 55
55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
hópum. Lægstur var gróður á
blásnu landi á suðurbakka, eða 5 cm.
Háplöntuþekja var marktækt mest í
Viðey (85%) en ekki var mark tækur
munur á samanburðar svæðunum.
Þá var glæðitap mark tækt lægra í
reitum á blásnu landi á suðurbakka
en í hinum þremur hóp unum.
Við fervikagreiningu á fjölda
tegunda í smáreit og sýrustigi kom
fram marktækur munur á hópunum
þótt Tukey prófun sýndi ekki mark-
tækan mun. Fæstar tegundir í smá-
reit (9,5 teg./0,3 m2) mældust á
gamalgrónu landi á norðurbakka.
Sýrustig mældist hins vegar hæst á
blásnu landi á suðurbakka (5,95) en
sýrustig var nokkuð svipað á hinum
stöðunum.
Jarðvegur var alls staðar fremur
þykkur. Þynnstur var hann í syðsta
reitnum í eynni (V1), eða 74 cm. Í
reit H5 á suðurbakka var hann 86
cm. Alls staðar annars staðar var
jarðvegur þykkari en 110 cm. Í flest-
um tilfellum var um áfoksjarð veg
að ræða.
Hnitunargreining
Samkvæmt niðurstöðum hnitunar-
greiningar er heildarbreytileiki
gróð urs í rannsóknarreitum veru-
leg ur, því reitir á 1. ási spanna hátt
í 3,5 staðalfrávikseiningar en rúma
1,5 einingu á 2. ási. Fjarlægð milli
reita á hnitunargröfum (e. ordin-
ati on diagrams) sýnir hversu líkir
eða ólíkir þeir eru að tegunda sam-
setningu. Því meiri fjarlægð, því
ólík ari tegundasamsetning. Mestur
er breytileikinn á 1. ási greiningar-
innar en eigingildi (e. eigenvalue)
7. mynd. Niðurstöður DCA-hnitunar fyrir reiti byggð á þekju hápöntutegunda,
hraungambra, melagambra, breiskjufléttna og engjaskófa. Auk sambands gróður- og
umhverfisþátta við niðurstöður hnitunarinnar. Lengd örva og stefna sýna fylgni milli
breytu og hnitunarása. Rauðar örvar tákna sterkast samband. – Results of the DCA-coor-
dination for each study plot based on coverage of vascular plant, Racomitrium lanugi-
nosum, R. ericoides and lichens. In addition, the vegetation and environmental factors
are indicated with arrows. The length and direction of the arrows show the correlation
between the factor and coordinate-axis. Red arrows indicate the strongest correlation.
3. tafla. Yfirlit yfir nokkra gróður- og umhverfisþætti í TWINSPAN-flokkunum fjórum (sjá 2. töflu). Fjöldi reita í flokki er sýndur í sviga.
Sýnd eru meðaltöl ásamt staðalskekkju. Mismunandi bókstafir tákna marktækan mun (p<0,05) á milli meðaltala, samkvæmt Tukey-prófi.
P-gildi fervikagreiningar eru sýnd í aftasta dálki. – Representative vegetation and environmental factors from the four TWINSPAN-classes.
The number of plots in each class is shown in parentheses. The numbers in columns 2-4 stand for mean and standard error. Significant
difference (p<0.05) between means is indicated with different letters. ANOVA p-values are shown in the last column.
!
"#
$%
&
'(&)*+,-) .+/01)2*+,-)
3.
.%304567*+,-)
809667*+,-)
8-401/$6+:#$;$&<%2+/6
!
=#$%&
= " >
=
"
!"#"$%&''()
%*+,(#-*&./
0(#1234$#"$%&''(
!"#"$%&''()
5&6&*5$7(#-*&./
8-401/$6+:#$;$2+/6
?2@A72BCA
?0CA/6)3
!"#$%&&
Viðey (4) Norðurbakki (3) Suðurbakki, blásið (3) Suðurbakki, gróið (3) P-gildiP-value
Fjöldi tegunda í reit
– No. of species per plot 24,5±1,7 a 27,7±2,7 a 32,3±1,2 a 15,3±2,2 b 0,0021
Fjöldi tegunda í smáreit
– No. of species per quadrat 13,3±1,2 a 9,5±1,0 a 12,2±0,3 a 12,8±1,2 a 0,0484
Gróðurhæð (cm)
– Vegetation height 41±4,6 a 19,7±1,6 b 5,0±1,1 c 15,4±2,0 b 0,0001
Heildarþekja (%)
– Total cover 100±0,0 a 98,4±0,9 a 88,2±7,5 a 100±0,0 a 0,1345
Háplöntuþekja (%)
– Cover of vascular plants 85,2±1,5 a 59,4±3,1 b 63,5±5,8 b 65,6±3,1 b 0,003
Mosaþekja (%)
– Cover of mosses 52,1±8,7 a 72,2±4,7 a 45,9±13,6 a 87,5±0,0 a 0,1051
Fléttuþekja (%)
– Cover of lichens 2,2±1,5 a 0,5±0,2 a 4,9±2,8 a 0,3±0,2 a 0,2403
Glæðitap (%)
– Loss on ignition 11,8±1,3 a 11,0±0,8 a 3,5±1,0 b 7,6±0,5 a 0,0005
Sýrustig (pH)
– Acidity 5,68±0,06 a 5,66±0,08 a 5,95±0,05 a 5,83±0,06 a 0,0394