Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 2013, Síða 63
63 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags breytileika en greindist innar í landi nálægt Lakagígum, sýni frá Sandi í Aðaldal með minni breytileika en sýni frá Herðubreið og sýni frá Hrauni í Ölfusi með minni breyti- leika en í Þingvallavatni. Þá var breyti leiki einnig tengdur hæð yfir sjávarmáli, svæði neðan við 100 m, sjávarstöðu við lok síðustu ísaldar og því óbyggileg fyrir flærnar, voru með minni breytileika. Athugun á erfðaefni tegundanna og samanburður við skyldar teg- und ir staðfesti fyrri flokkun á útliti. C. islandicus er ný tegund og sýnir meiri skyldleika við norður-amer- ískar tegundir en evrópskar3 (4. mynd). Sérstaða C. thingvallensis sem nýrrar ættar er studd en enn vantar sýni til samanburðar af öðrum ættum innan yfirættar þess- ara ætta. Töluvert ósamræmi kom í ljós við samanburð á ættartrjám byggð um á DNA og útlitseigin- leikum.3,4 Teg und ir úr ólíkum ætt- kvíslum hópast saman og ljóst er að þörf er á meiri vinnu til að yfirfara þessa flokkun. Vegna aðlagana að 3. mynd. Ættartré hvatberaarfgerða Crangonyx islandicus. Tréið er byggt á Bayesískri aðferð við greiningar á DNA-röð COI og 16S RNA.2 Greinamót endur spegla sameiginlega forfeður gerða sem koma frá ólíkum landsvæðum (sjá 2. mynd). Tölur við greinamótin sýna tíma í milljónum ára. Skyggðir punktar á greinamótunum endurspegla áreiðanleika aðgrein- ingarinnar sem hlutfall af einum (eftir á líkur). Skalinn vísar til 0,5 basabreytinga fyrir hverja 100 basa. – Mitochondrial phylogeny of Crangonyx islandicus. The tree is based on a Bayesian analysis of the COI and 16S RNA genes.2 Nodes respond to common ancestors of different types found in different geographic regions (see figure 2). Nodelabels present times in million years, as also shown by a separate scale. Shading of dots at the nodes present the reliability of the clustering in proportion of 1 (posterior probabilities). 4. mynd. Ættartré tegunda úr þremur ættum grunnvatnsmarflóa: Crangonyctidae, Crymostygidae og Niphargidae. Tréin eru byggð á Bayesískri aðferð við greiningar á 18S (a) og 28S (b) ríbósómal-genum.3 Tölur við greinamótin sýna tíma í milljónum ára. Skyggðir punktar á greinamótunum endurspegla áreiðanleika aðgreiningarinnar sem hlutfall af einum (eftir á líkur). Stjörnur og kassar vísa til uppruna tegundanna í gamla (Evrópu og Asíu) og nýja heiminum (N-Ameríku). – Phylogeny of three families of groundwater amphipods: Crangonyctidae, Crymostygidae and Niphargidae. The trees are based on a Bayesian analysis of the 18S (a) and 28S (b) ribosomal-genes.3 Nodelabels present times in million years. Shading of dots at the nodes present the reliability of the clustering in proportion of 1 (posterior probabilities). Symbols refer to geographic origin, stars to Europe and Asia and filled squares to N-America.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.