Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.09.2016, Page 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.09.2016, Page 23
Eldhúsið var endurinnréttað og segir Ester mikilvægt að hafa nóg skápapláss og er eldhúsinnrétt- ingin teiknuð með það í huga. Morgunblaðið/Ófeigur Vaðfuglinn eftir Sigurjón Pálsson nýt- ur sín ásamt Iittala-kertastjökunum á hvítu hliðarborði í stofunni. Avvento-kertastjakarnir frá Kahler koma vel út í eldhúsinu. Aðspurð að lokum hver sé griða- staður fjölskyldunnar á heimilinu segir Ester sjónvarpsholið vera nokkurskon- ar hjarta íbúðarinnar. „Þar finnst okkur gott að dreifa úr Playmo-safninu og leika okkur saman og eins finnst okkur notalegt að kúra í sófanum, horfa á sjón- varpið og njóta nærveru hvert annars.“ 18.9. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 ...með nútíma svalalokunumog sólstofum Skútuvogur 10b, 104 Reykjavík Sími 517 1417, glerogbrautir.is Opið mánudaga-föstudaga frá 9-16 Svalalokanir Glerveggir Gler • Felliveggir • Garðskálar • Handrið Við færumþér logn & blíðu • • Óskalistinn Willamia Uni 391 barstólar með ljósgrárri skel. Epal 24.600 kr. String-hilla eftir Nils Strinning. Ilva 2.995 kr. Ljósgrár púði. Epal 42.000 kr. Bakkaborð frá HAY. Casa 349.000 kr. Arco Flos gólflampi. Ilva 7.995 kr. Teppi fyrir haustið.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.