Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.09.2016, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.09.2016, Blaðsíða 39
18.9. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 LÁRÉTT 1. Djöflast við að einfalda kærleika í hugrænni atferlismeðferð. (6) 4. Radísa fer í par og fugl til að skapa fallega skepnu. (13) 9. Erfiðar æ og ruglar þær sem mega sverja. (8) 10. Græðari með vondan danskan Óla sem er róðrarmaður. (13) 12. Láta skít fara sem skilyrði. (8) 13. Baul, hálfgert blaður um húsgagn. (5) 15. Einhvern veginn galið við það sem kemur oft fyrir í söng. (6) 16. Sé sorgmæddan og hálf bilaðan á skipinu. (8) 20. Spjald af Miðjarðarhafseyju var í skólastofum. (11) 24. Kláraðist þegar þjálfaðir með leiknum. (10) 25. Kýl einfaldlega putta íþróttamanns. (9) 27. Alltaf Sif er rétt fyrsta flokks pappír sem er reyndar lélegur snepill. (13) 30. En meiðir þær sem hafa verið færðar á erlent tungumál. (8) 31. Skil á flóknari hátt meiddan vopnaðan mann. (10) 33. Fljótur hefur bandvefstreng úr rennunni. (8) 35. Sjá kindur berjast berlega og ólmast. (7) 36. Fær mjaðmagrind sársauka frá skíðgarði. (9) 37. Lærdómur á hærra plani veldur fjaðrafoki. (6) 38. Pynta þín dönsku um aftnana. (7) 39. Enn nær Orkuveitan að stela skipi. (7) LÓÐRÉTT 1. Hef vingl og rugl í boga. (8) 2. Andstuttur fær ákæru á tungumáli sínu. (8) 3. Til ensks hlaupið með það sem er erfitt að sigra. (8) 4. „Per game“ pantið að tveimur þriðju í bókfellinu. (11) 5. Eldker sorga birtist í tregaslögum. (11) 6. Er í tali líkt og útlendingur. (5) 7. F-orðið merkir „Bjargið“. (6) 8. Mæl aftur Ingi og segðu frá dýri. (7) 11. Reykvískar lirfur í söngleikjum. (6) 14. Frískara rugla erlendar. (8) 17. Grænmetið sýnir ásigkomulag úr kantónu. (7) 18. Fer ein dönsk gul í fyrsta flokks kar en það virðist vera. (4,6,2) 19. Kröfuganga sem er rangsnúin. (4) 21. Drykkirnir fæða Bandaríkin eins og sá án tannréttingatækis sér. (9) 22. Handrið sem er til vandræða út af volinu. (5) 23. Bless hópur! Kæfið! (5) 26. Auðmýkja þannig að smá minnka. (10) 27. Kindin næstum ginnir fjörkálfinn. (8) 28. Sviki far einhvern veginn til þess sem verður var við veiði. (8) 29. Leiðinda rugl er með forustu. (8) 30. Þegar fjaðrir birtast birtist líka strembinn. (7) 32. Ný færeysk þing sýna notkun. (6) 34. Ofanferð með gráðu er táknuð með grískum staf. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn gátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 18. september rennur út á hádegi 23. sept- ember. Vinningshafi krossgát- unnar 11. september er Einar Sigtryggsson, Goðabyggð 1, 600 Akureyri sem hlýtur í verðlaun bókina Rachel fer í frí eftir Marian Keyes. Bókstafur ehf. gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.