Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.09.2016, Blaðsíða 33
Tískuelítan lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á
tískuvikuna í New York. Þar böðuðu tísku-
ritstjórar, leikarar og bloggarar sig í kastljós-
inu og kepptust því við að líta sem best út í
fallegum tískufatnaði.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Flottust á
fremsta bekk
Fyrirsætan Alexa Chung
mætti í flottri samsetningu
á sýningu Proenza Schouler.
Tískubloggarinn Chiara
Ferragni var svöl á sýningu
3.1 Phillip Lim.
Söngkonan Solange Know-
les mætti á sýningu Creat-
ures of Comfort.
Leikkonan Jessica Alba í fallegum hvítum
kjól á sýningu Narciso Rodriguez.
Tískugyðjan Olivia Palermo var smart
í fjólubláu dressi á sýningu Tibi.
Ritstjóri bandarískaVogue,
Anna Wintour, mætti að
sjálfsögðu á tískuvikuna.
Victoria Beckham vakti athygli fyr-
ir þetta fallega dress á tískuvikunni.
Tískuspekúlantinn Derek Blasberg, Carine Roitfeld og Julia Restoin
Roitfeld á sýningu Proenza Schouler.
AFP
Hin 95 ára tísku-
drottning Iris Apfel
var glæsileg að vanda.
Geysir
1.990 kr.
Sokkar frá Hansel
from Basel.
Netaporter.com
50.950 kr.
Smart mokkasíur
úr gervileðri frá
Stellu McCartney.
Í þessari viku...
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Hálsmenin frá Kríu hafa lengi verið á óska-
listanum. Þau eru dásamlega falleg og
henta við hvað sem er. Plíseruð pils hafa
verið áberandi upp á síðkastið og hér að
neðan má sjá hugmynd að samsetningu
þar sem plíserað pils er í aðalhlutverki.
Kria.com
13.800 kr.
Fallegt hálsmen frá
hönnunarhúsi Jó-
hönnu Methúsal-
emsdóttur, Kríu.
Lífstykkjabúðin
8.900 kr.
Frábærar heima-
buxur frá Calvin
Klein.
Zara
9.995 kr.
Plíserað pils er
möst í haust.
Snúran
89.900 kr.
Mig dauðlangar í
þennan fallega lampa
frá Design By Us.
Maia
19.990 kr.
Vel sniðin
silkiblússa.
18.9. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33