Morgunblaðið - 23.09.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.09.2016, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016 1 9 7 2 4 6 8 5 3 5 3 2 9 7 8 4 1 6 8 4 6 1 3 5 2 7 9 7 8 5 3 9 1 6 4 2 4 6 3 7 8 2 5 9 1 9 2 1 6 5 4 3 8 7 6 7 4 5 2 9 1 3 8 2 5 9 8 1 3 7 6 4 3 1 8 4 6 7 9 2 5 9 6 4 5 3 8 2 1 7 8 7 1 6 9 2 3 5 4 3 2 5 1 4 7 6 9 8 5 4 6 3 2 9 8 7 1 1 9 2 7 8 5 4 3 6 7 8 3 4 6 1 5 2 9 4 1 9 8 5 3 7 6 2 6 5 7 2 1 4 9 8 3 2 3 8 9 7 6 1 4 5 8 3 6 5 2 4 7 9 1 2 5 1 7 3 9 8 4 6 7 4 9 1 6 8 2 5 3 4 6 2 8 7 3 5 1 9 5 9 3 4 1 2 6 8 7 1 7 8 9 5 6 4 3 2 6 8 5 3 9 7 1 2 4 3 1 7 2 4 5 9 6 8 9 2 4 6 8 1 3 7 5 Lausn sudoku Við höfum löngum þráð að styttra væri til annarra landa. Þá væri þægilegra og ódýrara að fara utan. E.t.v. veldur óskhyggja því að stundum sést orðalag á borð við þetta: „Í fyrra fóru þau í gönguferð til Nepals.“ Fyrsti áfanginn hefur þá verið sundferð. Sama er að segja um „hjólaferð til Ítalíu“. Málið 23. september 1241 Snorri Sturluson var veginn í Reykholti í Borgarfirði, um 63 ára. Hann var goðorðs- maður og lögsögumaður og kom mikið við sögu í valda- baráttu á Sturlungaöld. Snorri er talinn þekktastur íslenskra rithöfunda fyrr og síðar og skrifaði m.a. Heims- kringlu og Snorra-Eddu. 23. september 1922 Oddný Hannesdóttir, tæp- lega 90 ára, giftist Oddi Oddssyni, 74 ára. Hún var þá talin elsta brúður á Íslandi. 23. september 1973 Fellibylurinn Ellen gekk yfir landið að kvöldi þessa dags og næstu nótt. Veðrið olli miklu tjóni á húsum, bátum og bifreiðum. Vindhraði í Reykjavík komst upp í 200 kílómetra á klukkustund (55 metra á sekúndu). 23. september 2011 Haglél, plata Mugison, kom út. Hún seldist í meira en tuttugu þúsund eintökum, sem var met. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Skapti Þetta gerðist… 1 4 5 9 7 6 7 8 9 1 3 7 9 6 5 3 6 7 4 5 3 6 8 4 2 8 3 4 2 1 9 8 4 2 1 9 8 3 5 4 8 6 6 5 2 1 9 8 9 6 8 2 7 9 5 7 6 4 6 8 2 6 1 2 8 7 9 4 5 9 7 7 5 9 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl G Z X R N V M C X X F E N A J F T F P Z Y F U L H L N F I N D E Y S P F R H F G H J I I N L C N F F I G B S K Y Z Q F J N N Í D E I I L F L G K R M Z V W U E Ð Y P S R Ð A U G B A M U Q S J C A F U D B Ó C K B F P R P K A N X R I A V U J M Q B I A Q Ð D S Y S I R K T R L A S R Y T T Y S A S H N F K Y Ð A R R A M T R N C Á V U N U S C A M K A G O É E M E Z R W A L I E S Í V K Ð G L F Y S T N S R L F X T T Ö K I R F J R Ð W T X K R C S A Ú R A N N U A A A K M A A A A G Ð N Ð J U G A E T T N J L N H R N A K U I E B L F S S M R X X K C Ð W H M C B D M N A O Q W A A Q E S P V L D V B E I F K R J E Y U T M X M S B J K U L Á K B L Z Q M E Z S J G Bragðinu Eilíðarinnar Fiskkaupenda Jakkar Kostaðs Lauflétta Markvörðum Nettan Nútímaljóðlist Skarðsárskarð Startar Synjunin Trefjaefni Yfirburðastaða Yfirfull Áfastar 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vinna, 4 girð- ing, 7 þjálfun, 8 megnar, 9 beita, 11 sleif, 13 skít- ur, 14 brjóstnál, 15 himna, 17 jörð, 20 bók- stafur, 22 aldursskeiðið, 23 mannsnafn, 24 áma, 25 á næsta leiti. Lóðrétt | 1 grenja, 2 ljóma, 3 smáalda, 4 not, 5 valska, 6 sér eftir, 10 spil, 12 elska, 13 gyðja, 15 stinn, 16 hakan, 18 snákar, 19 blundi, 20 ljúka, 21 úrkoma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 storm, 4 fundu, 7 eykur, 8 skinn, 9 ask, 11 tind, 13 saur, 14 ýsuna, 15 smár, 17 lekt, 20 odd, 22 eimur, 23 ólmur, 24 tunna, 25 akrar. Lóðrétt: 1 svert, 2 orkan, 3 mæra, 4 fúsk, 5 neita, 6 unnur, 10 stund, 12 dýr, 13 sal, 15 stert, 16 álman, 18 ermar, 19 tærar, 20 orða, 21 dóla. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Bc4 a6 6. Bg5 h6 7. Bxf6 exf6 8. Rf3 Bb4 9. 0-0 Bxc3 10. bxc3 0-0 11. He1 Rc6 12. Rh4 Ra5 13. Bd3 Be6 14. Rg6 He8 15. Dh5 c5 16. Rf4 c4 17. Be4 Dc7 18. g3 Had8 19. He3 b6 20. Hae1 Dd6 Staðan kom upp í opnum flokki Ól- ympíumótsins í skák sem er nýlokið í Bakú í Aserbaídsjan. Hikaru Nakam- ura (2.789), sem tefldi á öðru borði fyrir Ólympíumeistara Bandaríkjanna, hafði hvítt gegn skoska stórmeist- aranum John Shaw (2.454). 21. Bd5! og svartur kaus að leggja niður vopnin enda liðstap óumflýjanlegt. Bandaríska sveitin í opna flokknum vann níu viðureignir og gerði tvö jafntefli, annað á móti Tékklandi og hitt á móti Rússlandi. Samtals fékk sveitin 20 stig af 22 mögulegum, jafn mörg og Úkraína. Eftir stigaút- reikning fékk bandaríska liðið titilinn, þann fyrsta síðan 1976. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Kynslóðabilið. N-NS Norður ♠K109 ♥6 ♦8543 ♣ÁKG109 Vestur Austur ♠ÁG74 ♠D52 ♥ÁK84 ♥G752 ♦10 ♦D976 ♣D652 ♣84 Suður ♠863 ♥D1093 ♦ÁKG2 ♣73 Suður spilar 3G. Pólska undrabarnið Michal Klukowski (f. 1996) tók upp suðurhöndina í viður- eign við Hollendinga í Wroclaw: 10 punkta flata. Makker hans við hinn borðsendann var hinn aldni meistari Piotr Gawrys (f. 1955) og hann hafði sagt pass sem gjafari með 11 punkta, býsna góða. Austur sagði líka pass og Klukowski átti leikinn. Það er alþekkt að opna létt í þriðju hendi, en hér er suður „á gegn utan“ og í þeirri stöðu borgar sig venjulega að fara gætilega. En æskublóðið er órólegt og Klukowski opnaði útspilsvísandi á 1♦. Vestur doblaði og Gawrys re- doblaði. Austur sagði 1♥, Klukowski pass og vestur lyfti í 2♥. „ÞRJÚ HJÖRTU“ sagði Gawrys og Klukowski hraktist í 3G með sína 10 punkta á móti pössuðum makker. Þrjú grönd reyndust vera óhnekkj- andi. Út kom ♥Á og spaði í öðrum slag. Klukowski stakk upp kóng og svínaði fyrir báðar láglitadrottningar. Níu slagir. Eðalfiskur ehf • Sólbakka 4 • 310 Borgarnesi • S. 437 1680 • sala@edalfiskur.is • www.edalfiskur.is Reyktur og grafinn Eðallax fyrir ljúfar stundir www.versdagsins.is Þegar ég hræðist set ég traust mitt á þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.