Morgunblaðið - 23.09.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016
Bridget Jones’s Baby
Sagan um hina skemmtilegu en
seinheppnu Bridget Jones heldur
áfram í gamanmyndinni Bridget
Jones’s Baby. Bridget er nú komin
á fimmtugsaldurinn og er á milli
manna ef svo má segja því sam-
bandið við Mark Darcy hefur ver-
ið losaralegt um leið og hún hefur
kynnst nýjum manni, hinum
heillandi draumaprinsi Jack
Qwant. Þegar Bridget verður ólétt
að sínu fyrsta barni veit hún því
ekki hvor mannanna er faðirinn.
Þrátt fyrir að hér sé um þriðju
myndina um Bridget Jones að
ræða er hún ekki byggð á þriðju
bókinni um hana heldur skrifaði
Helen Fielding þessa sögu sér-
staklega sem kvikmyndahandrit.
Sagan á að gerast árið 2010, áður
en atburðir þriðju bókarinnar
gerðust.
Leikstjóri er Sharon Maguire. Sem
fyrr fara Renée Zellweger og Col-
in Firth með hlutverk Bridget og
Mark, en Patrick Dempsey leikur
Jack. Í öðrum lykilhlutverkum eru
Emma Thompson, Shirley Hender-
son og Jim Broadbent.
Rotten Tomatoes: 77%
Metacritic: 59/100
Skiptrace
Rannsóknarlögreglumaðurinn
Bennie Chan er á slóð alræmdasta
glæpamanns Hong Kong-borgar,
sem starfar undir dulnefninu
Matador. Til að hafa hendur í hári
hans þarf Bennie að fá í lið með
sér fjárhættuspilarann og svindl-
arann Connor Watts, sem óhætt er
að segja að sé ekki traustsins
verður. Áður en Bennie getur
fengið Connor í lið með sér þarf
hann að bjarga honum úr klóm
rússnesku mafíunnar. Það tekst,
en Connor, sem vill alls ekki fara
til Hong Kong, kveikir í vegabréfi
Bennie og neyðast þeir þá til að
fara landleiðina til baka, þar á
meðal yfir Gobi-eyðimörkina.
Leikstjóri er Renny Harlin, en í
aðalhlutverkum eru Jackie Chan
og Johnny Knoxville.
Rotten Tomatoes: 36%
Metacritic: 50/100
Bíófrumsýningar
Sónar Emma Thompson og Renée
Zellweger í hlutverkum sínum.
Ólétta í óvissu-
ástandi og hasar
Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl,
eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.40, 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 18.50, 21.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Sully 12
Þegar Finnur hjartaskurðlæknir
áttar sig á að dóttir hans er kom-
in í neyslu og kynnir þekktan dóp-
sala fyrir fjölskyldunni sem nýja
kærastann, koma fram brestir í
einkalífinu.
IMDb 9,1/10
Laugarásbíó 17.30, 18.00,
20.00, 21.00, 22.20
Smárabíó 17.45, 19.00, 20.10, 22.00, 22.40
Háskólabíó 18.10, 21.10
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00
Eiðurinn 12
Bridget Jones siglir inn í fimm-
tugsaldurinn í glænýjum kafla,
nú orðin einhleyp, á fullu í
ræktinni og vinnur sem fram-
leiðandi hjá sjónvarpsstöð.
Hlutirnir ganga vel og heldur
hún ágætu sambandi við fyrr-
verandi,
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Smárabíó 12.00, 16.45, 17.15, 19.30, 20.00, 22.10, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Bridget Jones’s Baby 12
Skiptrace 12
Rannsóknarlögreglumaður
frá Hong Kong vinnur með
bandarískum fjárhættuspil-
ara í baráttu við alræmdan
kínverskan glæpamann.
Metacritic 50/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.10
War dogs 16
Saga tveggja ungra manna
sem fengu samning um til
að vopnvæða bandamenn
Bandaríkjana í Afghanistan.
Metacritic 57/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Mechanic:
Resurrection16
Metacritic 38/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.50,
22.30
Don’t Breathe 16
Metacritic 71/100
IMDb 7,7/10
Smárabíó 17.50, 20.00,
22.10
Háskólabíó 18.10, 21.10
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
Lights Out 16
Metacritic 58/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Blair Witch
Metacritic 45/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Sambíóin Akureyri 22.20
The Shallows 16
Metacritic 59/100
IMDb 6,7/10
Háskólabíó 21.10
Sausage Party 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,8/10
Háskólabíó 18.10
Suicide Squad 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20
Ben-Hur 12
Metacritic 38/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Bad Moms
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 60/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 17.45
Robinson Crusoe IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 16.00,
18.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
Kubo og Strengirnir
Tveir Kubo kallar óvart fram
drungalegan anda með
hefndarþorsta.
Metacritic 84/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 15.30
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40
Smárabíó 15.30
Pete’s Dragon
Bönnuð yngri en 6 ára.
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 16.00,
18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
Smárabíó 15.30, 16.50
Leitin að Dóru sína.
Metacritic 75/100
IMDb 9/10
Sambíóin Álfabakka 15.20
The Neon Demon
Þegar upprennandi fyrir-
sætan Jesse flytur til Los
Angeles verður hópur
kvenna með fegurðar-
þráhyggju á vegi hennar.
Metacritic 51/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 17.30, 20.00,
22.30
Yarn
Prjón og hekl er orðið partur
af vinsælli bylgju.
Metacritic 51/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 20.00
Me Before You 12
Metacritic 51/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 22.00
VIVA
Bíó Paradís 18.00
101 Reykjavík
Metacritic 68/100
IMDb 6.9/10
Bíó Paradís 22.00
Hross í oss 12
Bíó Paradís 20.00
Sigur Rós – Heima
Bíó Paradís 18.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Frábært skjól gegn vindi og regni
Yfir 40 litir í boði!
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Sólskálar
-sælureitur innan seilingar