Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Side 49
Helgarblað 15.–18. maí 2015 Sport 49 mínu mati, en það er því mið- ur ekki eitthvað sem ég stjórna. Raheem þarf knattspyrnustjóra sem trúir á hann og þjálfar hann – og þar er enginn betri en Brendan Rodgers,“ segir Gerrard. Samn- ingaviðræður Liverpool og hins tvítuga Sterling hafa verið í hnút allt tímabilið en ástæðan er sögð óraunhæfar launakröfur enska landsliðsmannsins sem þykir einn efnilegasti leikmaður Eng- lands um þessar mundir. „Brendan er frábær stjóri sem á gott með að vinna með menn. Hættan er alltaf að þessir ungu leikmenn vilji fá allt upp í hend- urnar strax en fari svo til annarra félaga þar sem þeir hverfa bara í fjöldann.“ n F ólk á samfélagsmiðlunum hefur verið iðið við að gera grín að væntanlegtu ein- vígi Luis Suarez, framherja Barcelona, og Giorgio Chiellini, varnarmanns Juventus, í úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Suarez, sem er 28 ára, var dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann fyrir að bíta Chiell- ini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á heimsmeistara mótinu í fyrrasum- ar. Þeir mætast í fyrsta sinn aftur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem verður háður í Berlín. Myndir hafa birst á Twitter og Facebook af þeim tveimur, þar á meðal Suarez sem risaeðlu að elta Chiellini og af Suarez með eins konar mannætugrímu. Suarez bað hinn þrítuga Chiellini afsökunar eftir atvikið á HM. Ítalinn tók við afsökunar- beiðninni og sagði að málið væri „gleymt og grafið“. n Nethyl 2 110 Reykjavík Sími 568 1245 Veitum fría ráðgjöf fyrir tjónþola Pantaðu tíma: fyrirspurnir@skadi.is skadi.is Þ. Skorri Steingrímsson, Héraðsdóms-lögmaður Steingrímur Þormóðsson, Hæstaréttar-lögmaður Sérfræðingar í líkamstjónarétti Náðu sér aldrei á strik n Tíu leikmenn sem hafa floppað hjá Barcelona n Tveir komu frá Arsenal n Hæfileikamenn sem brugðust á Nou Camp 8 Keirrison Kom frá: Palmeiras 2009 Kaupverð: 14 milljónir evra Fjöldi leikja (mörk): 0 (0) Fór til: Coritiba 2014 Keirrison var eftir einn mánuð í herbúðum Barcelona lánaður til Benfica þar sem hann kom lítið við sögu. Hann fór til Fiorentina, Santos, Cruzeiro og Coritiba að láni á samningstíma sínum við Barcelona en klæddist aldrei treyju Barcelona. Óhætt er að segja að leikmannakaupin hafi verið afar misráðin. 9 Juan Roman Riquelme Kom frá: Boca Juniors 2002 Kaupverð: 11 milljónir evra Fjöldi leikja (mörk): 30 (3) Fór til: Villarreal 2005 Riquelme náði sér aldrei á strik hjá Barcelona og skoraði aðeins þrjú mörk í 30 leikjum. Hann var oft settur út á kantinn hjá Barcelona en spilaði frábærlega sem miðju- maður með Villarreal, fyrst sem lánsmaður. Þar má segja að ferill leikmannsins hafi náð hámarki. Riquelme skoraði 39 mörk í 136 leikjum. 10 Aleksandr Hleb Kom frá: Arsenal 2008 Kaupverð: 15 millj- ónir evra Fjöldi leikja (mörk): 19 (0) Fór til: Krylia Sovetov Samara 2012 „Ég elska þetta lið og mun gera mitt allra besta. Ég vil vinna allt með Barcelona,“ sagði hann þegar hann gekk til liðs við félagið. Honum tókst aldrei að vinna sig inn í liðið og var lánaður til Stuttgart, Birmingham og Wolfsburg áður en hann fór frá félaginu. Buxur vesti Brók og skór Einstakur markaður í hjarta borgarinnar kolaportid.isOpið laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-17 Grínast með rimmu Suarez og Chiellini Mætast í fyrsta sinn í úrslitum Meistaradeildarinnar eftir bitið fræga á HM Á HM Chiellini og Suarez skömmu eftir að sá síðast- nefndi beit Ítalann á HM. freyr@dv.is Tilfinningaríkur lokaleikur á Anfield Steven Gerrard kveður heimavöllinn eftir sautján ára spila mennsku Vill halda Sterling Gerrard skorar á Raheem Sterling að skrifa undir nýjan samning. Steven Gerrard Spilar sinn síðasta leik á Anfield Road á laugardag. mikael@dv.is - freyr@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.