Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Page 53
LISTHÖNNUNARDEILD GRAFÍSK HÖNNUN Í grafískri hönnun er lögð áhersla á tækniþekkingu og frumlega framsetningu hugmynda. Á þremur árum öðlast nemendur yfirgripsmikla þekkingu og þjálfun í faginu, sem gerir þá hæfa til að fást við krefjandi verkefni á sviði hönnunar fyrir prentmiðla og margmiðlun. Námseiningar: 180 FAGURLISTADEILD FRJÁLS MYNDLIST Námið í Fagurlistadeild er fjölþætt, þriggja ára sérhæft nám sem veitir starfsmenntun í frjálsri myndlist. Nemendur fá nauðsynlega þjálfun og tilsögn sem gerir þá hæfari til að takast á við ólík viðfangsefni og fjölbreyttar aðferðir í listsköpun sinni. Námseiningar: 180 MYNDLIST - HÖNNUN - ARKITEKTÚR FORNÁM Alhliða undirbúningur fyrir nám í hönnun og listum. Listrænn og tæknilegur undirbúningur fyrir framhaldsnám á sviði myndlistar, hönnunar og arkitektúrs. Myndlistaskólinn á Akureyri býður upp á hnitmiðað 72ja eininga heildstætt nám í sjónlistum. Umsóknarfrestur er til 5. júní 2015 auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skólaárið 2015-2016 WWW.MYNDAK.IS 462 4958 · Kaupvangsstræti 16 · Pósthólf 39 · 602 Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.