Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 35

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 35
GUÐRÚN FRÁ LUNDI OG SÖGUR HENNAR ríska spennu með alls kyns flækj- um. Og yfirleirt rókst henni að halda þeirri spennu án þess að ofbjóða raunveruleikanum. Allt var þetta sennilegt. Sumir gamlir lesendur, sem þekktu tíma og svið sögunnar, sögðu í mín eyru: „Þetta er alveg eins og það var. Þetta er lífið sjálft." Ekki væru sögur Guðrúnar raun- sannar, ef þær væru bornar uppi af heiðblárri rómantík. Vissulega er lýst fögrum sælustundum og mikilli hamingju, en skuggar eru sjaldnast langt undan. I rauninni ber meira á dökkum hliðum mannlífsins en björtum: svikum og brigðmælum, ástarraunum, erfiðu heimilislífi, þrotlausu striti, öfund, bakmælgi, rógburði og umfram allt ómerki- legum söguburði og sveitarþvaðri. „Þetta er lífið“, sögðu gömlu les- endurnir. En frásagnarlist Guðrúnar er að einum þræði fólgin í því, að þegar hún hefur hnýtt tilfinn- ingaflækjur rammlega saman tekur hún til við að leysa hnútana uns að lokum greiðist sæmilega úr öllu eftir mikla reynslu og raunir. Hvernig fer Guðrún að því? Aðferð hennar er að leyfa persónum sínum að þroskast, læra af biturri reynslu. Harðjaxlinn mildast og verður mannúðlegri, hin einfalda og auðtrúa stúlkukind, sem lætur flagarann táldraga sig, vitkast og verður fyrirmyndarmóðir og eigin- kona. Lausnaraðferð Guðrúnar sýnir vel lífsspeki og þroskastig hins roskna og lífsreynda höfundar, sem um lang- an aldur hefur horft skyggnum aug- um á fjölbreyrilegt mannlíf srreyma hjá. Enda þótr vfða í sögum Guðrúnar séu frásagnarkaflar og hugleiðingar, sem hún ætlar sögupersónum sín- um, eru samtölin það sem fremur öðru auðkennir sögur hennar. Guðrún var mikill snillingur að búa ril samtöl. Stundum getur manni að vísu fundist nóg um allr jagið, nudd- ið og deilurnar, einkum í seinni bók- unum, en þar vega á móti beinskeytt og oft meinleg tilsvör og stundum jafnvel stórlega hnyttin. Iðulega eru samrölin krydduð með málsháttum og orðariltækjum, sem líklega eru sum hver staðbundin eða jafnvel smíðuð af höfundi. Eg nefni hér örfá dæmi af miklum aragrúa sem af er að taka: „Svo bjargast bý sem ernir“. „Það gerir hvern góðan að geyma vel sitt“. „Vonin sryrkir veikan þrótt“. „Björninn er lítils virði þegar búið er að vinna hann“. „Hollur er haustskað- inn“. „Margt er á bæjum talandi, sem ekki er á bæi flytjandi". Sumar per- sónur, einkum þær sem flytja slúður- sögur milli bæja og reyna að spilla sambúð fólks, hafa lag á því að tala undir rós og koma þannig inn grun hjá saklausu fólki á lúmskan hátt. Um þetta er talsvert. Mál Guðrúnar er norðlenskt sveitamál eins og það var tíðkað á fyrri hluta tuttugustu aldar. Það er einfalt, orðaforði er ekki ýkja mikill og setningaskipun sjaldnast flókin. Fyrir koma orð, sem nú heyrast ekki, eins og til að mynda „að vera hæl(a)vakur“ eða orðatiltækið „að bíta útgarðana". Búast hefði mátt við dönskuslettum eins og absolútt, bí- slag o.fl. en þær eru afar sjaldgæfar í bókum Guðrúnar. Eg minnist þess aðeins að hún tali um kokkhús og maskínuhús, en telur það fordild. Þetta sýnir að henni hefur verið sýnt 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.