Gripla - 20.12.2015, Blaðsíða 209
209
37. Best er trúarhúsið hafi, 42. Að andarlaus þaug álfa hýði,
hættulausa máttarstafi, inn um kletta og jörðu skríði,
so sem nokkurn fastan fót, sem að þó er andans art,
en ef það byggir upp á sandi, en ófært mönnum alla vegu,
ekki er von til lengi standi, utan hinum dýrðarlegu,
betur fer í botninn grjót. sem hafa átekið himna skart.
38. Efni sannleiks: ástæðunni, (: verba sunt Authoris Jonæ:)48
uppleitist af skynseminni, Hafa þeir bæði heyrn og mál,
hér til bendir herrans orð, hold og bein með skinni,
en sú botnlaus lokalygi, vantar ei nema sjálfa sál,
lík hjá sínum Herra þýi, sá er ei hluturinn minni.
skúfist undir skilnings borð.
39. Herrans annaðhvört í orðum, 43. eins og nú um afkomendur,
eður vitsins byggðum skorðum, Andskotans (: sem fyrir stendur, :),
trúin festi takmarkið, orði drottins er í gegn,
og þótt ei hið fyrra fái, so er og eirninn slaðrið þetta,
framar öllu þar til sjái, satans gruggug lyga skvetta,
að heiður drottins haldist við. skyni kristins manns um megn.
40. Sett hefi eg fram af sagna rana, 44. Að vér guðs sem ein mynd erum,
að söggug trú um ljúflingana, anda og hold að skapnað berum,
halli og skerði drottins dýrð, hinna gáfur höfum síst,
en hvör sem þar um þenkja vildi, í so þörfum holdsins háttum,
þreifanlega finna skyldi, sem heilagir fyr, þó ekki máttum;
hún vottar líka vitsins rýrð. slíkt einbera lygi líst.
41. so sem eitt í sagnir færði, 45. Nú er annað í því fræði,
son Guðmundar jón hinn lærði, um vitsmuna þeirra gæði,
og diktaði úr því drápu brag: sem Jón lærði segir frá,
Að sérhvörn holds þeir sýndu kanta, að manns aldur: auðnu rósir,
en sálina skyldi þó til vanta; og hvað meir þú hjá þeim kjósir,
kátlegt ásigkomulag. giski að forsögn auðvelt á.
48 Sviga lokað af útgefanda. fyrirsögn á latínu merkir orðrétt: ,orð eru höfundar Jóns‘. Þetta
er 60. erindi úr kvæði jóns Guðmundssonar lærða, Fjandafælu, sem er óprentuð í heild, en
þetta erindi er prentað í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, 1:4.
tvÖ skRIF Um KöTLUDRAUM
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 209 12/13/15 8:24:53 PM