Gripla - 20.12.2015, Blaðsíða 211
211
56. Mun það ekki mega valda, 61. Áþekk orð þar eirninn hljóma,
að megna þeir ei neitt til gjalda; í esajæ spádóma54
þeim sem Drottinn hefur á hönd? einum stað: af anda guðs;
hér fá djöfla hrök að stúta, og Johannes eins í sinni,
og höku stallinn láta slúta, Opinberingarbókinni,
sem hreyfa loppin hundtík vönd. setur eitt til samjöfnuðs.55
57. orðin Pauls: sig öll kné beygi, 62. Allir þessir ásamt greina,
undir jörðu: og niður sveigi,51 um þá dýrð og lotning hreina,
koma og ekki hér við hót, sem hvör Drottni sýna skal,
þar eð allmjög annar staðar, hátt og lágt, á himni og foldu,
augun hvar sem til þú laðar, hinir neðri, og byrgðir moldu,
öll Guðs ritning er því mót. so sem fyr eg setti í tal.
58. sancte Paull um dýrkun dýra, 63. en það Guðs andi þenkti aldreii,
Drottins: vill hér glöggt fráskýra, þeim að skyldi koma degi,
sem hvör52 öðrum sýna ber, álfatrú af orðum hans,
á himni og jörðu, yfir og undir, yrði stiftuð meðal manna,
um eilífð bæði og tímans stundir, móti hans dýrð og boði sanna,
eins þeir neðri andarner. eftir þóknun Andskotans.
59. Þeir mega nauðugt lotning líka, 64. Og ef þennan auka skara,
lausnaranum veita slíka; (: óefað eg hér til svara: ),
eirninn dauðir undir fold,53 hefði í fyrstu herrann skapt,
í tilliti: að upprísandi, oss það mundi án alls vafa,
allir slíka dýrkan vandi, almætti sitt kunngjört hafa,
þá sálu er aftur samtengt hold. og orð hans eitthvað um það haft.
60. Hvörra þeirra hann hér til meinar, 65. Þú sem nú ei þreifanlega,
hafa ei kanntu getur neinar, þetta sér: ef grandvarlega,
að þar ljúfling meini hann með, grundar það með greinum sín,
sem aldrei vissi hann áður vera, og ei að heldur af vilt láta,
af orði guðs né skapnað bera, álfatrú í nokkurn máta,
soddan kom honum síst í geð. vertu þá í villu þín.
tvÖ skRIF Um KöTLUDRAUM
51 Á spássíu: ,Phil: 2. ps: 10‘.
52 Hér er skr. ,hvór‘, þ. e. ,hvör‘.
53 Á spássíu: ,Conf: rom. 14. Ps: 10.11‘.
54 Á spássíu: ,Esa: 45: Ps: 23‘.
55 Á spássíu: ,Apoc: 5. v: 13‘.
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 211 12/13/15 8:24:54 PM