Gripla - 20.12.2015, Blaðsíða 255
255
19–20: gáta...ösgrúa ] ÷ AM 167 b III 8vo, NKS 1891 4to. 21: ösku ] + se-
gir Björn jónsson NKS 1891 4to. 21–22: ösku...greyfist ] fjölda, en af því
mjög korn eru í ösku, því er ös og aska sama, en grúa kallar hann arinn (vér
köllum nú öskustó), en grúi heitir, því hann greyfist yfir AM 591 k 4to.
_____
[104v] |1 15 Gꜳta wm myrkrid edur |2 þokuna. hier neffner vindinn |3 glug,
sem vier kollum glÿ |4 er hann seiger þokan öist vid |5 edur hrædist. en hun
vinne |6 ꜳ sölina suo hun sie asok |7 ud fyrer þad
15. gáta um myrkrið eður þokuna. Hér nefnir vindinn ‘glygg’, sem vér
köllum ‘gler’, er hann segir þokan óist við eður hræðist. En hún vinni á
sólina svo hún sé ásökuð fyrir það.
[15th riddle, about the darkness or the fog. the wind is called here ‘glygg’
[‘wind(ow)’], which is the name we give to ‘glass’, which he says the mist
dreads or fears, but it has an effect on the sun as if it (i.e. the sun) were
censured for that.]
1–2: gáta...þokuna ] ÷ AM 167 b III 8vo, NKS 1891 4to. 2: hér nefnir ]
hann kallar AM 591 k 4to. 3: sem ] eður ‘glyg’. nú er ambaga, er AM 591
k 4to. 3–4: glý er ] gler AM 202 k II fol. 4–5: er...hræðist ] við hún segir
hann þokuna óast, það hræðast AM 591 k 4to. 5–6: vinni á sólina ] hræir
sólskinið AM 591 k 4to. 6–7: ásökuð ] + (sólin) AM 591 k 4to.
_____
|8 16 gata wm tenniginn. er vier |9 neffnum suo, þui hann er ur tonn, og
|10 heiter þui. ten–nigur. en hier nefn |11 ist hann hune. kemur af þui ad
þeir gom |12 lu hafa kallad hann Bjrning, þui hann velltur |13 og berst wm,
en sama naffn er |14 Birningur Bjórn og hune.
16. gáta um tenninginn, er vér nefnum svo, því hann er úr tönn, og heitir
því ten-ningur. En hér nefnist hann ‘huni’. Kemur af því að þeir gömlu
hafa kallað hann ‘birning’, því hann veltur og berst um. En sama nafn er
‘birningur’, ‘björn’ og ‘huni’.
O E D I P U S I N D U S T R I U S A E N I G M A T U M I S L A N D I C O R U M
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 255 12/13/15 8:25:00 PM