Gripla - 20.12.2015, Blaðsíða 248
GRIPLA248
mäls, |6 epter þui sem Rekit er kallad, Ad |7 sverdid er nefnt vondur, edur
widur |8 wÿgs edur sära. sem wijga glumur |9 qvad. rudda eg sem jarlar,
ord liek |10 ꜳ þui fordum, medur wedurstófum |11 vidris-vandar mier til
landa. wid |12 ris vedur er hier kollud orusta, en |13 vóndur vijgs sverdid,
en menn staffer |14 sverdsinz
5. gáta, um smiðbelgina, er gestumblindi kveðst hafa séð, undur, úti fyrir
Dellings durum. Dellingur hét Dags faðir. Les Eddu. Því heitir dagurinn
dellings burr eður sonur (en nótt er Nörfa dóttir eður Norðra) í þá merk-
ing að dagurinn rennur upp í austri hjá þeim dvergnum er Austri heitir,
eður dellingur, fyrir því það er og dvergs heiti. Og er sá framburður
Gestumblinda hann hafi gengið austurdur borgarinnar inn. Og skuli þetta
nafn Dellingur rétt þýðast, þá heitir hann Deylingur, því þeir dvergar fjórir
sem undir himninum skyldu standa deila í sundur áttirnar, en það heitir dur
á millum þeirra, en þeir dur-gar eður dvergar: Derlingar, Deilingar eður
dellingar. en þar sverðið nefnist sára laukur. er laukur viðar nafn. Og svo
fært til máls eptir því sem rekið er kallað, að sverðið er nefnt vöndur eður
viður vígs eður sára, sem Víga-glúmur kvað: ‘rudda ég sem jarlar, orð lék
á því forðum, með veðurstöfum Viðris vandar, mér til landa.’ Viðris veður
er hér kölluð orusta, en vöndur vígs sverðið, en menn stafir sverðsins.
[5th riddle, about the smith’s bellows, which gestumblindi says that he
has seen, a marvel, outside dellingur’s doors. dellingur is the name of the
father of dagur. Read the Edda. thus ‘the day’ is called the offspring of
Dellingur (and ‘nótt’ is the daughter of nörfi or norðri) in the sense that
the day breaks in the east in the home of that dwarf whose name is Austri,
or Dellingur, since that is also the name of a dwarf. And gestumblindi
states that he has entered through the eastern door of the stronghold.
And if one should accurately interpret this name, dellingur, then he is
called Deylingur, because those four dwarves who must stand beneath
the firmament divide the four points of the compass, and what is between
them is called doors, and they ‘door-ves’ or dwarves: Derlings, Deilings or
Dellings. And there the sword is called leek of wounds. Leek is the name
of a tree. And the mode of expression, accordingly, with regard to how
one refers to its wielding, leads the sword to be called the wand or the tree
of battle or of wounds, as Víga-glúmur said: ‘Like earls I cleared land for
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 248 12/13/15 8:25:00 PM