Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2016, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.06.2016, Blaðsíða 34
R A N N S Ó K N 294 LÆKNAblaðið 2016/102 Heimildir 1. Fergusson DM, Horwood LJ, Lynskey MT. Childhood sexual abuse and psychiatric disorder in young adult- hood: II. Psychiatric outcomes of childhood sexual abuse. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1996; 35: 1365-74. 2. Pereda N, Guilera G, Forns M, Gómez-Benito J. The international epidemiology of child sexual abuse: a continuation of Finkelhor (1994). Child Abuse Negl 2009; 33: 331-42. 3. Stoltenborgh M, van Ijzendoorn MH, Euser EM, Bakermans-Kranenburg MJ. A global perspective on child sexual abuse: meta-analysis of prevalence around the world. Child Maltreat 2011; 26: 79-101. 4. Dube SR, Anda RF, Whitfield CL, Brown DW, Felitti VJ, Dong M, Giles WH. Long-term consequences of child- hood sexual abuse by gender of victim. Am J Prev Med 2005; 28: 430-8. 5. Hillberg T, Hamilton-Giachritsis C, Dixon L. Review of meta-analyses on the association between child sexual abuse and adult mental health difficulties: a systematic approach. Trauma Violence Abuse 2011; 12: 38-49. 6. Keelan CM, Fremouw WJ. Child versus peer/adult offend- ers: A critical review of the juvenile sex offender literature. Aggr Violent Behavior 2013; 18: 732-44. 7. Skrzypulec V, Kotarski J, Drosdzol A, Radowicki S. Recommendations of the Polish Gynecological Society concerning child sexual abuse. Int J Adolesc Med Health 2010; 22: 177-88. 8. Sigfúsdóttir ID, Ásgeirsdóttir BB, Guðjónsson GH, Sigurðsson JF. A model of sexual abuse´s effects on suicidal behavior and delinquency: the role of emotions as mediating factors. J Youth Adolesc 2008; 37: 699-712. 9. Bolen RM, Scannapieco M. Prevalence of child sexual abuse: A corrective meta-analysis. Soc Sci Rev 1999; 73:. 281–313. 10. Priebe G, Svedin CG. Child sexual abuse is largely hidden from the adult society. An epidemiological study of ado- lescents´disclosures. Child Abuse Negl 2008; 32: 1095-108. 11. Senn TE, Carey MP, Vanable PA. Childhood and ado- lescent sexual abuse and subsequent sexual risk behavior: Evidence from controlled studies, methodological critique, and suggestions for research. Clin Psychol Rev 2007; 28: 711-35. 12. Mohler-Kuo M, Landolt MA, Maier T, Meidert U, Schönbucher V, Schnyder U. Child sexual abuse revisited: a population-based cross-sectional study among swiss adolescents. J Adolesc Health 2014; 54 3: 304-11. 13. Brabant ME, Hébert M, Chagnon F. Predicting suici- dal ideations in sexually abused female adolescents: a 12-month prospective study. J Child Sex Abuse 2014; 23: 387-97. 14. Sarchiapone M, Jaussent I, Roy A, Carli V, Guillaume S, Jollant F, et al. Childhood trauma as a correlative factor of suicidal behavior–via aggression traits. Similar results in an Italian and in a French sample. Eur Psychiatr 2009; 24: 57-62. 15. Kilpatrick DG, Acierno R, Saunders B, Resnick HS, Best CL, Schnurr PP. Risk factors for adolescent substance abuse and dependence – data from a national sample. J Consult Clin Psychol 2000; 68: 19-30. 16. Spataro J, Mullen PE, Burgess PM, Wells DL, Moss SA. Impact of child sexual abuse on mental health prospective study in males and females. Brit J Psychiatr 2004; 184: 416-21. 17. Paolucci EO, Genuis ML, Violato C. A meta-analysis of the published research on the effects of child sexual abuse. J Psychol 2001; 135: 17-36. 18. Cheasty M, Clare AW, Collins C. Relation between sexual abuse in childhood and adult depression: case-control study. BMJ 1998; 316: 198-201. 19. Lindert J, von Ehrenstein OS, Grashow G, Gal G, Braehler E, Weisskopf MG. Sexual and physical abuse in childhood is associated with depression and anxiety over the life course: systematic review and meta-analysis. Int J Publ Health 2014; 59: 359-72. 20. Meewisse ML, Reitsma JB, De Vries GJ, Gersons BPR, Olff M. Cortisol and post-traumatic stress disorder in adults – systematic review and meta-analysis. Brit J Psychiatr 2007; 191, 387-92. 21. Tolin DF, Foa EB. Sex differences in trauma and post- traumatic stress disorder: A quantitative review of 25 years of research. Psychol Bull 2006; 132: 959-92. 22. Inchley J, Currie D, Young T, Samdal O, Torsheim T, Augustson L, et al. Growing up unequal: gender and socioeconomic differences in young people’s health and well-being. Health Behaviour in School-aged Children (HBSC) study: international report from the 2013/2014 sur- vey, WHO Regional Office for Europe, (Health Policy for Children and Adolescents, No. 7), Kaupmannahöfn 2016. 23. Finkelhor D, Ormrod RK, Turner HA. Lifetime assessment of poly-victimization in a national sample of children and youth. Child Abuse Negl 2009; 33: 403-11. 24. Haugland S, Wold B. Subjective health complaints in adolescence - reliability and validity of survey methods. J Adolesc 2001; 24: 611-24. 25. Olweus D. The revised Olweus Bully/Victim Questionnaire. Mimeo. HEMIL, Háskólanum í Bergen, 1996. 26. Gault-Sherman M, Silver E, Sigfúsdóttir ID. Gender and the associated impairments of childhood sexual abuse: A national study of Icelandic youth. Soc Sci Med 2009; 69: 1515-22. 27. Finkelhor D, Shattuch A, Turner HA, Hamby SL. The lifetime prevalence of child sexual abuse and sexual assault assessed in late adolescence. J Adolesc Health 2014; 55: 329-33. 28. Senn TE, Carey MP, Vanable PA. Childhood and ado- lescent sexual abuse and subsequent sexual risk behavior: evidence from controlled studies, methodological critique, and suggestions for research. Clin Psychol Rev 2008; 28: 711-35. 29. Kristman-Valente AN, Brown EC, Herrenkohl TI. Child physical and sexual abuse and cigarette smoking in ado- lescence and adulthood. J Adolesc Health 2013; 53: 533-8. 30. Mansbach-Kleinfeld I, Ifrah A, Apter A, Farbstein I. Child sexual abuse as reported by Israeli adolescents: Social and health related correlates, Child Abuse Negl 2015; 40: 68-80. Rannsóknir hafa sýnt að þolendur tiltekins forms ofbeldis eru líklegri til að verða einnig fyrir annars konar ofbeldi. Þannig eru til að mynda þolendur eineltis líklegri til þess að hafa orðið fyr- ir kynferðislegu ofbeldi í æsku. Þá hafa nokkrar rannsóknir sýnt að þessir einstaklingar séu einnig líklegri til að vera gerendur í eineltismálum. Þessir einstaklingar eru oft mjög pirraðir og eiga í erfiðleikum með að tjá innbyrgða reiði sem stundum kemur fram í einelti.30 Þau tengsl sem koma fram í þessari rannsókn á milli kynferð- islegs ofbeldis og áreitni og sálvefrænna einkenna eins og verkja og svefnörðugleika ríma vel við niðurstöður annarra rannsókna. Slík einkenni hafa gjarnan verið tengd aukinni streitu og því að börn og unglingar hafa oft ekki nægilegan þroska til þess að koma vanlíðan sinni í orð. Þá eykur það enn á streituna að þau eru yfir- leitt þvinguð til þess að þegja yfir ofbeldinu.30 Það er athyglisvert hversu slæm staða þeirra unglinga er sem neituðu að svara spurningunum um kynferðislega áreitni og of- beldi. Ekki er unnt að fullyrða með vissu hverjar séu undirliggj- andi orsakir þess að þátttakendur völdu þennan svarmöguleika en hugsanlega tengist það með einhverjum hætti reynslu af ofbeldi eða áreitni. Það kann því að vera að algengið sé vanmetið í þessari rannsókn. Í ljósi þess hversu alvarlegar afleiðingar kynferðislegt ofbeldi og áreitni gagnvart börnum getur haft á velferð barna og unglinga eru niðurstöðurnar vísbending um að þessi tegund af ofbeldi sé vanmetin sem vandamál í íslensku heilbrigðiskerfi. Í heilbrigðis- áætlun til 2010 var til að mynda stefnt að því að draga úr kyn- ferðisofbeldi um 25% á næstu árum en öll fagleg umræða um of- beldi í áætluninni er spyrt við slys og lögð er áhersla á að draga úr áverkum. Í drögum að heilbrigðisáætlun til 2020 er á einum stað minnst á að aðgerðaáætlun um kynbundið ofbeldi sé í vinnslu. Mælikvarðar um ofbeldi fjalla um skráð slys og ofbeldi, ofbeldi í nánum samböndum og heimilisofbeldi en hvergi minnst á mæli- kvarða um kynferðisofbeldi. Mikilvægt er að heilbrigðisyfirvöld viðurkenni þennan vanda og finni leiðir bæði til að draga úr hon- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.