Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Blaðsíða 24

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Blaðsíða 24
Guðlaugur Þorvaldsson. KYNNING ALMENNRAR STJÓRNUNAR Á námskeiði, sem haldiö var á vegum Hjúkr- unarfélags íslands á siðastliðnum vetri, fór prófessor Guðlaugur Þorvaldsson yfir nokkur almenn atriði stjómunar (general manage- ment). Þetta námskeið veröur endurtekið nú í vetur. Til upprifjunar fyrir þær hjúkrunar- konur, sem sóttu þetta námskeið í fyrra, og til athugunar fyrir þær, sem sækja munu nám- skeiðið í vetur, er hér birt samandregið yfir- lit kennarans um þau atriði, sem rædd voru í fyrra, með noklcrum fyrirhuguðum breytingum. Annars vegar er um að ræða efnisatriðaskrá, sem gefur í stórum dráttum hugmynd um inni- hald stjórnunarþáttar námskeiðsins, en hins vegar eru birt sem sýnishorn nokkru nákvæm- ari efnisatriði 2., 3. og U. liðar á efnisatriða- skránni. Þátttakendur í námskeiðinu í fyrra og fyrirhuguðu námskeiði munu fá fjölritað yfir- lit af þessu tagi yfir námskeiðið í heild sinni. 1. Efnisatriðaskrá: 1. Stjórnsýsla (administration) - stjórnun (manag-ement). Klassískar kenningar - nútímakenningar. 2. Stjórnunarmyndin (the matrix of manage- ment science). Áætlanagerð (planning). Skipulagning (organizing). Stýring (directing). Eftirlit (controlling). Mönnun (staffing). Nýsköpun (innovating). Kynning (representing). Samræming (coordinating). Samband (communicating). Stjórnun háð tíma og rúmi. Hliðar stjórnunar (tæknileg — félagsleg — hagræn - sálfræðileg). 3. Einkenni fyrirtækja og stofnana, sem eru síung. 4. Mannlegi þátturinn (human relations - leadership). Ráðning - þjálfun - stjórn. Gildi réttrar hvatningar (motivation). Leiðtoga- og forystuhæfileikar. Fjórar teg- undir stjórnenda. Áhrif tveggja síðustu áratuga á stjórn- endur og starfslið. x og y kenningin um ákveðna og milda stjórn. Stjórn eftir markmiðum - vísindaleg stjórn. 5. Skipulagsþátturinn (organization). Markmið (objective). Klassískar kenningar: Sérhæfing (specialization). Vald og ábyrgð (authority and responsi- bility). Spönn eftirlits (span of control). Boðlína (chain of command). Tvenns konar yfirmenn (line and staff). Hættur starfaskipulags. Afstaða félagsvísinda - nútímans. 6. Stjórn aðlöguð markmiðum (managing by objectives). Tegundir markmiða. Endurskoðun. Þátt- taka starfsfólks í mótun. Verkhneigð - framlagshneigð (task-oriented/contribu- tion-oriented). Tvö aðalatriði slíkrar stjórnar. 7. Samband (tjáskipti) innan fyrirtækja (communication). Hvað þarf til þess, að samband komist á? Tíu leiðir til bættra samskipta. 8. Áætlanagerð (planning). Hvers vegna hefur þýðing hennar vaxið? LRP. Stefnumarkandi áætlanagerð (strategic planning). Tegundir áætlanagerðar og erfiðleikar. Nauðsyn eftirlits og þess að fylgjast með breytingum í þjóðlífinu. 9. Afskipti af opinberum málum. Almenningstengsl (public relations) og Opinber tengsl (public affairs). 18 TÍMARIT H JÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.