Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Blaðsíða 27

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Blaðsíða 27
FULLTRÚI WHO í HEIMSÓKN Nýlega kom hingað frá Alþjóðaheilbrigðismálastofn- uninni (Evrópudeild) dr. Vera Maillart. Dr. Maillart kom hingað að ósk skólanefndar Hjúkrunarskóla Is- lands, og er þetta í annað sinn, sem slíkur fulltrúi kem- ur í heimsókn. Atti hún viðtal við ýmsa ráðamenn heil- brigðismála, heimsótti Hjúkrunarskóla Islands, Land- spítalann, Borgarspítalann, Heilsuverndarstöð Reykja- víkur, Kleppsspítalann og Reykjaiund. Dr. Maillart er svissneskur ríkisborgari, en hefur lengi verið búsett í Rómaborg. Hún gegnir nú ábyrgð- armiklum störfum á vegum Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar. Þótt dvöl dr. Veru Maillart hafi aðeins verið fjórir dagar, er álitsgerð væntanleg á næstunni. A myndinni að ofan er hún í samræðum við Þorbjörgu Jónsdóttur skólastjóra, en það má segja, að það hafi verið sérstæð tilviljun, að þær hittust aftur, en Þor- björg var nemandi hennar í Bandaríkjunum. Á myndinni eru, frá vinstri: Sigurhelga Pálsdóttir, Þorbjörg Friðriksdóttir, Kristín Pálsdóttir, María Pét- ursdóttir, Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Inga Teitsdóttir, Jóhann Hannesson prófessor, dr. Vera Maillart, Þor- björg Jónsdóttir og Sigríður Antonsdóttir. 1. ÁSur: a) Framleitt til þess að fullnægja eftirspurn, sem hafði hlaðizt upp eftir hefðbundnum svörum. b) Fjárfesting lítt áhættusöm við slík skilyrði. c) Fyrir- tækin yfirleitt ekki orðin stór og flókin. 2. Nú: a) Aukin samkeppni. b) Hlutur rannsókna annar og meiri. c) Miklar tæknibreytingar. d) Markaðslægur hug- ur í stað afurðabundins. e) Breytt og aukin fjármagnsþörf. f) Vöxtur reglu- gerða og stýringar hins opinbera. g) Aukin markaðsáhætta og tækniáhætta. h) Stærri og flóknari rekstrareindir. Að öllu samanlögðu: Breyttir mark- aðir — bylting í framleiösluaðferðam og nýjar og breyttar kröfur til starfsfólks leggur vaxandi kröfur á heröar stjórn- endum (kröfur til þekkingar, siðferðis- þreks, hugkvæmni, dómgreindar, sveigj- anleika, hæfni til ákvarðanatöku í hrærigraut staðreynda). - Starfsfólk í dag er einnig betur þjálfað en áður, bet- ur hefur verið farið með það, og það ætlast til meira af fyrirtækinu og yfir- biðara sínum en áður. Það lætur ekki þræla sér út eins og áður. 3. Hvað á stjóinandi að gera, ef starfsmað- ur: 1) Veit ekki. 2) Kærir sig kollóttan. 3) Getur ekki. 7. X-kenningin og Y-kenningin um ákveðna eða milda stjórn. 1. Við hvaða aðstæður er ákveðin (hörð) stjórn fýsilegri? (Síendurtekin fram- leiðsluvandamál - starfsfólk lætur sér ekki lynda stjórn). 2. Fólk, sem lætur sér lynda harða og ákveðna stjórn, er yfirleitt af lægri fé- lagslegum og tekjulegum þrepum, er ófaglært og vant strangri verkstjórn. 3. Flókin framleiðsla iðnaðarþjóðfélags framtíðarinnar gerir kröfu til annars konar starfsfólks (þ. e. þjálfaðs, mennt- aðs og með sjálfstæða hugsun), sem ekki sættir sig við of harða verkstjórn. 4. Stefnum við þá í átt til mildrar stjórn- ar? Lendum við í sjálfheldu, þar sem við þurfum einmitt að koma hlutum í verk ? 8. Tvær meginleiðir, ef leysa á óttann af hólrni sem stjórntæki án þess að veikja stjórnina um of með mildi. 1. Stjórn eftir markmiðum með þátttöku starfsfólksins í mótun markmiða („man- aging by objectives", ,,participation“). 2. Vísindaleg vinnubrögð (,,science“). Koma upp fullkomnum afkastamæli- kvörðum og hlutlægu eftirlitskerfi. Slík- ur húsbóndi skammar aldrei, en á hon- um er tekið mark. ti'marit hjúkrunarfélags íslands 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.