Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Blaðsíða 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Blaðsíða 25
Afskipti framámanna og starfsfólks af opinberum málum. 10. Ákvarðanataka (decision-making). Hvað er ákvörðun? Stig ákvörðunartöku. Stærðfræðileg ákvörðunartaka. Aðferðir til bættrar ákvörðunartöku. Afraksturstöflur — ákvarðanatré (pay off tables — decision trees). Virðisgreining (value analysis). Tölfræðilegar aðferðir. CPM. Rafreiknar. 11. Hagræðing stjórnunarstarfa (AR). Arðsemi. Varðveizla og nýting afkastagetu. Tími. Ákvörðunartaka. Lausn vandamála. Vinnueinföldun. Varðveizla skjala. Samvinna. 12. Hagræðing eigin starfa. 13. Hættur öfganna. 2. Sýnishorn af útfærslu efnisatriSaskrár. Námskeiðið er byggt þannig upp, að teknir eru til umræðu almennt og í hópum ýmsir þættir, sem varða einstök atriði efnisskrárinn- ar. Hér fara á eftir helztu þættirnir, sem rædd- ir eru undir tölulið 2, 3 og 4 í efnisatriðaskránni. BREYTINGAR I STJÓRNUNAR- VIÐHORFUM (töluliður 2 og 3). 1. Stjórnun ekki nákvæm vísindi. Eklci verk- færasett, sem beita má í öllum tilvikum. 2. Er hægt að gera sér hugmynd um hlutverk stjórnunar með því að athuga, hvað for- stjórar gera? Stjórnendur vasast oft í öðru en stjórn- unarverkefnum af nauðsyn (lítil fyrir- tæki) eða af skilningsskorti. 3. Vissir þættir í starfi stjórnenda eru - eða ættu að vera - sameiginlegir öllum. 4. Þættir stjórnunar (stjórnunarmyndin): Áætlanagerð, skipulagning, stýring, eftirlit, mönnun, nýsköpun, kynning, samræming, innra samband í fyrirtækinu. Áætlanagerð: Val markmiða og leiða til að ná þeim. Áfangaskipting. Skipulagning: Brjóta verkefnið niður í hæfilega hluta fyrir einstaka menn og koma í veg fyrir tvíverknað. Stýring: Segja fólki, hvað það á að gera, hvenær og hvernig. - Duglegir fram- kvæmdastjórar ekki alltaf góðir stjórnend- ur. Láta fólk hamast við að vinna að röngu marki eftir röngum leiðum með úreltum aðferðum. Eftirlit: Fjármála-, gæða-, framleiðslu-, sölu-, þjálfunareftirlit o. fl. Ráóning helztu aðstoðarmanna mikilvæg. Opinn hugur fyrir tilflutningi fólks. Hugmyndaleit nauðsynleg meðal starfs- fólks til að forðast stöðnun. Framkoma út á vi8. Stjórnendum hættir ýmist til að ofgera þessu hlutverki eða van- rækja það alveg. Samræming milli þátta stjórnunar mik- ilvæg. Tengja þarf stjórnunarþættina saman með því að leggja góðar sambandsleiðir um fyrirtækið. 5. Stjórnun háð tíma og rúmi. Er því hreyf- ing (dynamísk). Hlutverk stjórnunar breytist meö breytt- um efnahagsaöstæðum í heimi okkar. Tækniþróun, markaösbreytingar (innlend og erlend samkeppni), breytt manruiflaþörf, flóknari reglugeröir opinberra aöila o. fl. gerir þá kröfu til fyrirtækja, að þau séu aölögunarhæf og sveigjanleg og í sífelldri nýjungaleit. Nauðsynlegt að gera íyrirtæk- in einfaldari inn á við, en leggja áherzlu á að skilja hinn flókna heim utan fyrirtæk- isins. 6. Er hægt aö læra stjórnun eÖa kenna hana? Hvaö getur stjórnandi fyrirtækis lært um stjórnun? Aðalatriði lærdómsins eru ann- ars vegar a) heildarskilningur verkefnis og hins vegar b) skipuleg vinnubrögö. Stjórnunarmyndin segir okkur ekki, hvernig stjórnandi á að halda á stjórnar- taumunum í raun og veru, en hún á að gera honum auðveldara að skilja, til hvers er ætlazt af honum, og gerir honum auðveld- ara að skipuleggja verk sitt og tíma. Það er einmitt skilningsbrestur á þessari nauö- syn yfirsýnar og hlutfallslegrar þýöingar innbyrðis, sem oftast háir illa reknum fyrirtækjum eða fyrirtækjum, sem virðast rekin af dugnaði, en eru eins og jarðýta án stjórnanda, sem stefnir fram af hengi- flugi. Á sérhæföum stjórnunarnámskeiöum er hægt að læra gagnlega tækni (t. d. tölfræði, vélabókhaldskerfi, CPM áætlanagerð, nota- gildi rafreikna og forskriftagerð og með- ferð ýmissa véla, sem fyrirtækið notar). TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.