Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Blaðsíða 15

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Blaðsíða 15
HYALIN-HIMNU-SJUKDOMUR ÍLUNGUM Grein sú, sem hér fer d eftir í lauslegri þýðingu Olgu Hdkon- sen, hjúkrunarkonu, birtist í Nursing Clinics of North Amer- ica. Höfundar eru Mary Kumpe, yfirhjúkrunarkona gj örgæzlu- deildar ungbarna við Cincinnati Childrens Hospital, og dr. Leo- nard Kleinmann, prófessor í barnasjúkdómum við sömu stofnun. Á árinu 1966 birtist grein eft- ir dr. Baldur Johnsen, lækni, í tímaritinu ACTA Pathologica et Microbiotica Scandinavica, þar sem hann segir frá skipulög'ð- um rannsóknum, sem hann hafi gert í Rannsóknarstofu Háiskól- ans á árunum 1955—61, á dán- arorsök 0—7 daga gamalla barna. Hafi þá komið í Ijós, að algeng- asta dánarorsök þessara barna væri Hyalin-himnu-sjúkdómur í lungum, og væri þetta langal- gengast hjá fyrirburum. Þess mætti geta að sjúkdómur þessi tekur líf ca. 30-50 af hundraði allra hvítvoðunga, sem deyja á fyrsta mánuði eftir fæð- ingu í Norður-Ameríku. við offitu. Gerður hefur verið greinarmunur á staðbundinni fitusöfnun og almennri feit- Ingni, en við hið fyrra er oft- ast hægt að framkvæma skurð- aðgerðir án annars en venju- iegs undirbúnings undir aðgerð- ii', en við hið síðara er almenn niegrun nauðsynleg, bæði fyrir Tíðni sjúkdómsins: Um 59% allra barna, sem fædd eru fyrir 28 vikna með- göngu, hafa sjúkdóminn. Einnig er hann algengur hjá börnum, sem tekin eru meðkeisaraskurði, fá of lítið súrefni í fæðingu, og hjá börnum fæddum af sykur- sjúkum mæðrum eða þeim, sem hafa haft blæðingar á með- göngutímanum. Eins er þetta al- gengt, ef systkini barns hafa haft sjúkdóminn. Batahorfur: Þær fara eftir þroska barns- ins, á hve háu stigi sjúkdómur- inn er, þegar meðferð hefst, 30- 40% látast. Fyrstu einkenni: Hröð, óregluleg öndun. Brjóst- holið sogast óvenjulega inn við innöndun. Seinna sogast einnig bringubeinið og viðbeinin inn með brjóstkassanum við inn- öndun. Sterk, hvæsandi hljóð við útöndun, þegar sjúkdómur- inn ágerist. Lega barnsins í rúminu verður samankreppt (froglike position). Bjúgur á út- limum. Blámi, ef súrefni er ekki notað. Andardráttur stöðvast, en og eftir aðgerðina, til þess að árangur náist. Minnzt hefur ver- ið á helztu fylgikvilla (complica- tionir) í sambandi við þessar aðgerðir, svo sem blóðmissi, ígerðir í skurðsárum og drep í fituvef og síðar ljót ör. Loks hefur verið skýrt frá þeim tak- mörkunum, sem þessar aðgerðir byrjar aftur með óvenjulegum hraða (apnea). Síðari einkenni: Blámi eykst, jafnvel með 1007'" súrefni. Brjóstkassinn sogast meira inn (mjög áber- andi einkenni). Öndun verður hægari. Tíðari öndunarstöðvan- ir. Bjúgur eykst. Barnið verður kaldsveitt, þreytt og liggur eins og „slytti“ í vöggunni. Á þessu stigi deyr barnið venjulega, ef ekkert er að gert. Ef krufning er gerð, finnst venjulega: 1. Hyalin-himna, sem myndast og þekur berklinga (bronc- holur) og lungnablöðrur (al- veolur), orsök ókunn. 2. Stór svæði af lungnavef sam- anfallin (atelectasis). 3. Teygjanleika vantar í vefina á stórum svæðum. 4. Lungun eru oftast loftlaus. Blóðrannsóknir gefa oftast til kynna: 1. Súrefnismettun (PO^>) oftast mikið lækkuð. 2. Kolsýrumagn hækkað. 3. Acit hækkað (ofsýring), Ph lækkað. hafa, og hvers árangurs megi vænta, ef allt tekst vel til. Helztu heimildir: Patrick Clarkson og John Jeffs. Modern Trends in Plastic Surgery, Vol. 2, ch. 10, 315, 1966. J. O. Strömbeck. Modern Trends in Plastic Surgery, Vol. 1. ch. 10, 237, 1964. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.