Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 9
er sameiginlegt með öllum öðrum syrgjendum. Með rannsókn-
uni er þó hugsanlegt að við sjáum viðbrögð sem eru að
einhverju leyti sameiginleg með syrgjendum, en við getum ekki
ætlast til þess eða séð fyriv að allir gangi í gegnum fyriifram
ákveðin og sameigiideg stig eða takist á við ákveðin verkefni
tengd sorginni. Kenning Maturana og Varela getur því hjálpað
okkur hjúkrunarfræðingum til þess að verða umburðarlyndir
gagnvart ólfkum viðbrögðum syrgjenda. Hún getur einnig
forðað okkur frá því að dæma þá syrgjendur óeðlilega eða á
einhvem hátt sjúklega sem í sorginni hegða sér á annan hátt en
hefðbundnar hugmyndir gefa lilefni til.
Lokaorð
Stuðningur við syrgjendur er mikilvægur þáttur í starfi
hjúkrunarfræðinga. Hefðbundnar hugmyndir um sorgina hafa
til þessa verið sá þekkingaigmnnur sem ilestir hjúkmnar-
fræðingar hafa stuðst við í starfi sínu. En þar sem sífellt fleiri
rannsóknir benda til þess að hefðbundnar hugmyndir lýsi ekki
oægilega vel reynslu syrgjenda er nauðsynlegt að nota þær af
mikilli varúð. Einnig er mikilvægt að liafa í liuga að sérhver
einstaklingur er hluti af fjölskyldu. Dauði eins meðlims
fjölskyldunnar helur því áhrif á alla einstaklinga fjölskyld-
unnar, en þessi áhrif eru mismunandi því sérhver einstaklingur
bregst við andlátinu á sinn sérstaka hátt.
Heimildir
áaptlste, D.A. (1983). Time-Elapsed marital and family therapy with sudden
infant death syndrome families. Family Systems Medicine, /4 47-60.
Borhek, J.T. og Curtis, R.F. (1983). A sociely of belief. Malabar, Florida:
Robert E. Krieger.
bowen, M. (1976). Family reaction to death. í G. Guerin (ritstj.), Faniily
Therapy (bls. 335-348). New York: Gardner.
Cowles, K.V. og Rogders. B.L. (1991). The concept of grief: Foundation for
nursing research and practice. Research in Nursing and Health, 14,
119-127.
Defrain, J., Ernst, L., Jakub, D., og Taylor, J. (1991 ).Sudden infant death.
Fnduring the loss. I^exington, Massachusets.: Lexington.
^ell, P. F. (1985). Understanding Bateson and Maturana: Toward a biological
foundation for the social sciences.Journal ofMarital and Family
Therapy, 1 /a 1-20.
Kelly, B. (1991). Emily: A study of grief and bereavement. Healtli Care for
Women International, 12, 137-147.
Kiibler-Ross, E. (1969). On death and dying. New York: Macmillan.
Lindemann, E. (1944). Symptomatology and management of acute grief.
American Journal of Psycliiatry, 101, 141-148.
Maturana. H. R. (1978). Biology of language: The epistemology of reality. í
G. Miller og C. Lenneberg (ritstj.),Psychology and biology of language
and thought: Essays in honor of Eric Lenneberg (bls. 27-63). New York:
Academic Press.
Maturana. H. R. og Varela, F. J. (1987), The tree of knowledge. The biological
roots of human understanding. Boston, Massachusets.: New Science
Library.
McGoldrick. M. og Walsh, F. (1991). A time to mourn: Death and the family
life cycle. í F.Walsh og M. McGoldrick (ritstj.), Living beyond loss.
Death in tlie family (bls. 30-49). New York: W.W. Norton.
Parkes, C. M. (1972). Bereavement. Studies of grief in adult life. New York:
International Universities Press.
Paul, N. L. og Grosser, G. H. (1965). Operational mourning and its role in
conjoint family therapy. Community Mental Health Journal, 7a339-
345.
Rando. T.A. (1986). Parental loss of a child. Champaign, Illinois: Research
Press.
Peppers, L. G. og Knapp, R. J. (198Q).Motherhood & mourning: Perinatal
deatli. New York: Praeger.
Rosenbaum. J. N. (1991).Widowhood grief. A cultural perspectiveT/ie
Canadian Journal of Nursing Research, 23(2), 61-76.
Teel, C. S. (1991). Chronic sorrow: Analysis of the concept.Journal of
Advanced Nursing, 16, 1311-1319.
Walsh, F. og McGoldrick, M. (1991).Loss and the family: A systemic
perspective. í F. Walsh og M. McGoldrick (ritstj.), Living beyond loss.
Death in thefamily (bls. 1-29). New York: W.W. Norton.
Watson, W. L. og Lee, D. (1993). Is there life after suicide? The systemic
belief approach for „survivors“ of suicide. Archives of Psychiatric
Nursing, VI1(1), 37-43.
White, M. (1988). Saying hullo again: The incorporation of the lost
relationship in the resolution of grief. Dulivich Centre Newslelter,
Spring.
Worden, J. W. (1982). Grief counseling and grief therapy: A handbook for the
mental health practilioner. New York: Springer.
Wortman, C.B.. og Silver, R. C. (1989). The myths of coping with loss.Journal
of Consulting and Clinical Psychology, 57, 349-357.
Wright, L.M., og Nagy, J. (1993). Death: The most troublesome family secret
of all. í E. Imber Black (ritstj.), Secrets in Families and Family
Tlierapy (bls. 121-137). New York: W.W. Norton.
Staðfesting á andláti
F'yrir hönd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sendi Ásta
Möller, formaðm eftirfarandi fyrirspurn til landlæknis:
„Fyrirspurn um starfsreglur
heilbrigðisstofnana við lát skjólstæðinga.
Félagi íslenskra bjúkrunarfræðinga hafa borist fyrir-
spumir frá félagsmönnum sínum varðandi starfsreglur um
úrskurð við lát skjólstæðinga og vill félagið beina þeim til
Landlæknisembættisins og óskar eftir svörum við eftirfarandi
spurningu:
1. Hvaða starfsreglur gilda um hvernig brugðist skuli við
til að úrskurða um lát skjólstæðings heilbrigðisstofnunar
Greinargerð:
Á mörgum heilbrigðisstofnunum, sérstaklega á öldmnar-
stofnunum, eru læknar ekki til staðar á stofnunum utan
dagvinnutíma, en sinna gæsluvakt. Hjúkmnarfræðingar bera
því ábyrgð á þjónustunni utan dagvinnutíma og um helgar
l*-m. t. ábyrgð á að meta bvenær kalla skuli til lækni.
Skv. lögum, skyldum lækna, hefðum og skilningi
l'júkmnarfræðinga úrskurða læknar um lát skjólstæðinga
heilbrigðisstofnunan Því kalla hjúkrunarfræðingar
ófrávíkjanlega til lækna til að úrskurða um lát skjólstæðinga
inni á stofnunum og telja að af virðingu fyrir skjólstæðingi og
fjölskyldu hans skuli úrskurður um lát liggja fyrir eins fljótt og
liægt er og að læknar skuli bregðast strax við kalli. I þeim
tilvikum sem leiða til framangreindrar fyrirspurnar, hafa
dauðsföllin átt sér stað að næturlagi og læknar vilja bíða til
morguns að úrskurða um lát, jafnvel 8-10 tfmum eftir
dauðsfallið."
I dreiftbréfi dagsettu 13. febrúar 1996 sendi landlæknir
eftirfarandi svar:
„Varðar staðfestingu andláts
Landlæknisembættið hefur haft fregnir af því að á sumum
stofnunum (einkum á öldmnar- og hjúkmnarheimilum) sé
andlát ekki staðfest aí lækni fyrr en jafnvel nokkmm klukku-
stundum eftir að þeir sem sinna sjúklingnum telja hann látinn.
Af því tilefni telur landlæknir nauðsynlegt að ítreka við
lækna, að af virðingu við hinn látna, af tillitssemi við
aðstandendur og vegna mögulegra hagsmuna s.s. erfða, ber að
staðfesta andlát eins fljótt og nokkur kostur er"
TÍMARIT IIJÚKRUNARFRÆDINGA2 . tbl. 72. árg. 1996