Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Side 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Side 54
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN BORGARNESI HJÚKRUNARFORSTJÓRI SÓLVANGUR IIAFNARFIRÐI Ágœtu hjúkrunarfrœðingar Sólvang ( Hajhaifirði vantar hjúkrunarfrœðinga til sumarafleysinga og ífast starf. Á undanförnum árum hafa orðið miklar breytingar á Sólvangi hvað alla starfsaðstöðu varðar og hjúkrunarskráning er á deildum. Þar starfar einvala lið við öldrunarhjúkrun. Boðið er upp á liúsnœði gegn vœgu gjaldi rélt (túnfœtinum. Vœri ekki tilvalið að koma og kynna sér starfsemina og slást í hópinn. Allar nátiari upplýsingar veita: Sigþrúður Ingimundardóttir hjúkrunarforstjóri og Erla M. Helgadóttir hjúkrunarframkvæmdarstjóri ( síma 555 0281. SJÚKRAHÚS SKAGFIRÐINGA HJÚKRUNARFRÆÐINGUR með Ijósmœðramenntun eða Ijósmóðir óskast til afleysinga. um er að rœða afleysingastöðu ( eitt ár frá 01.07.96 eða eftir nánara samkomulagi, viðfœðingarhjálp, umönnun sœngurkvenna og nýbura. Einnig mœðravernd og frœðsla. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunaiforstjóri ( síma 455 4000 SJÚKRAIIÚS REYKJAVÍKUR Hjúkrun þekking í þ(na þágu HJÚKRUNARFRÆDINGAR Sjúkrahús Reykjavi'kur vantar hjúkrunarfrœðinga til starfa. Hugmyndafrœði hjúkrunar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur byggir á ýmsum kenningum og hugmyndu m frœðigreitiarinnar um samspil mannsins, umhverfi, hjúkrunar og heilbrigði. Hjúkrunarstjórn leggur áherslu á að hugmyndafræðin endurspeglist ( þeirri hjúkrun sem veitl er, um leið og hún er stefnumarkandi fyrir þróun hjúkrunar. Kjarni hjúkrunar er umhyggja fyrir skjólstœðingnum og jjölskyldu hatis. Markmiðið er að veita hjúkrun á faglegan og ábyrgan hátt. Tilgangurinn er að auka sjálfsbjargargetu skjólstœðinga sem allra fyrst. Lögð er áhersla á símenntun, frœðslu, rannsóknir og önnur þróunarverkefni. Sjúkrahúsið veitir landsmönnum slysaþjónustu allan sólarhringinn og er áhugaverður ogJjölþœttur vinnustaður. Ef þið hafið áhuga á starfi hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur eða/ og óskið eftir nánari upplýsingum, liafið samband við skrifstofu hjúkrunarforstjóra ( síma 535 1221 eða starfsmannaþjónustu ( s(ma 525 1969 Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugœslustöðina í Borgarnesi er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri ogframkvœmdarstjóri í s(ma 437-1400 frá kl. 08.00-17.00. Auglýsing um styrkveitingu Úthlutað verður í þriðja sinn þrern styrkjum til hjúkrunarfrœðinga í meistarnámi í hjúkrun og tíu styrkjum til hjúkrunarfrœðinga í sérskipulögðu BS- námi. Umsóknir herist námsferðarnefnd, Rauðarárstíg 31, fyrir 15. maí 1996. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri. Stjórnarnefnd Ríkisspítala 110 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.