Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Qupperneq 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Qupperneq 64
Estracomb® Estracomb® hormónaplástrarnir tryggja konum á breytingaaldri kaflaskipta hormónameöferö meö lœgstu mögulegu skömmtum. 40 sinnum minna magn östrógens en meö töflum! Nútíma hormónameðferð Estracomb® (G 03 FA01) Stefán Thoranensen Forðaplástrar: Estracomb® pakkningar innihalda forðaplástra er gefa frá sér 50 pg/24 klst. estradiolum(I) og plástra er gefa frá sér 50(Xg/24 klst. estradiolum ásamt 250pg\24 klst. norethisteronum acetat (II). Eiginleikar: Lyfið inniheldur náttúrulegt östrógen, 17-B östradíól. Estracomb® inniheldur einnig gestagenið noretísterón. Lyfið bætir upp minnkaða östrógen framleiðslu í líkamanum og getur þannig dregið úr einkennum östrógenskorts. Gestagenið viðheldur reglulegum tíðablæðingum. Abendingar: Einkenni östrógenskorts við tíðahvörf. Til vamar beinþynningu eftir tíðahvörf. Frábendingar: Brjósta- og legholskrabbamein. Endometriosis. Blæðing frá legi. Skert lifrarstarfsemi. Óeðlileg blóðsegamyndun. Hjartabilun. Meðganga og brjóstagjöf. Vöðvaæxli í legi. Varúð: Aðgát skal höfð þegar lyfið er gefið konum með hjartabilun, nýmabilun, lifrarbilun, háþrýsting, sykursýki, flogaveiki, offitu, mígreni, belgmein í brjóstum, vöðvaæxli í legi, fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein. Aukaverkanir: Frá húð; Oft staðbundin óþægindi frá plástri, s.s. roði og erting stundum með kláða. Ofnæmisútbrot. I einstaka tilfellum útbreiddur kláði og útbrot. Annað: Eymsli og spenna í brjóstum, smáblæðingar frá Iegi, höfuðverkur(stundum mígreni), ógleði, uppþemba, bjúgur (sjaldan þyngdaraukning.) Bláæðabólga, aukin hætta á blóðsegamyndun og blóðtappi í djúpum æðum. (Mjög sjaldgæft, innan við 0.1%) Miíliverkanir: Lyf sem virkja lifrarensím, t.d. flogaveikilyf og rífampicín geta dregið úr virkni lyfsins. Athugið: Lyfið skal einungis gefa eftir nákvæma læknisskoðun. Slíka skoðun á að endurtaka a.m.k. einu sinni á ári við langtímanotkun. Skömmtun: Notaðir eru 2 plástrar í viku hverri, þ.e. skipt er um plástur 3.-4. hvem dag. Plástrar skulu límdir á heila og hárlausa húð, t.d. neðarlega á baki eða læri. 2 vikur með Estracomb I og síðan er Estracomb II notað í aðrar 2 vikur. Síðan hefst önnur umferð með Estracomb I. Pakkningar og verð: (l.febrúar 1995): Estracomb® 8stk (samsett pakkning) 2754 kr. (hl. sjúklings 1063 kr. Fyrir 3ja mánaða Estracomb® meðferð greiðir sjúklingur 2441 kr.) Hverri pakkningu Estraderm® skulu fylgja leiðbeiningar á íslensku. Framleiðandi og handhaft markaðsleyfis: Ciba-Geigy AG. Basel, Sviss. Innflytjandi: Stefán Thorarensen h.f. Reykjavík. Sími 5686044.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.