Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Qupperneq 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Qupperneq 51
Námskeið Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands Námsbraut í hjiíkrunarfrœði Námskeið um nýtingu rannsókna í klínísku starfi hiúkrunar- fræoinga Þátttakendur: Námskeið á meistarastigi fyrir lijúkrunarfræðinga. Hægt verður að fá námskeiðið metið til einnar einingar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Efni: Til umfjöllunar verður: -Fræðileg umræða um nýtingu rannsókna í klínísku starfi lijúkrunarfræðinga. -Leiðir til að efla rannsókna- þekkingu hjúkrunarfræðinga. -Hvenær og hvernig er hægt að nota rannsóknir í klínísku starfi. -Hindaranir við nýtingu rann- sókna í starfi hjúkrunarfræðinga. Leiðbeinandi: Dr. Karin Kirchhoff, prófessor og deildarforseti við háskólann í Utah í Bandankjunum. Tími: 13.-15. maí '96 kl. 9.00-12.00 og 17. maí kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Staður: Eirberg, Eiriksgötu 34, stofu 5. Verð: Skráningargjald er kr. 13.000. Innilalin eru námsgögn. Upplýsingar og skráning í sfmum 525 4923 og 525 4924, myndsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is Konur, barneignir og siðfræði Drög að dagskrá ráðstefnu heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri (H.A.) í samvinnu við jafnréttisnefud Akureyrarbæjar 18. og 19. júní 1996 - Allir velkomnir á meðan búsrúm leyfir - Þriðjudagur 18. júní. 8.30 - 9.00 Skráning - heitt á könnunni ásamt meðlæti 9.00 - 9.30 Setning ráðstefnunnar Björg Þórhallsdóttir, lektor H.A., rástel’nustjóri - Tónlist o.fl. 9.30 - 10.15 Konur og heilbrigði á lieimsvísu Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og lúngkona 10.15- 10.45 Heilsuhlé 10.45 - 11.30 Fóstureyðingar: Umræða í blindgötu? Dr. Kristján Kristjánsson, heimspekingur, dósent II.A. 11.30 - 13.30 Hádegislilé - Boðið upp á sérstaka heilsurétti á Bing Dao, Bautanum, Greifanum og Pizza 67 13.30 - 14.15 Upplifun kvenna af undiyggju og unihyggjuleysi á meðgöngu. - Raitnsókmirkynning - Sigfríður Inga Karlsdóttir. hjúkrunarfræðingur B.S. og ljósmóðir 14.15- 14.30 Listahlé 14.30 - 15.15 Meðganga harns - Siðfræðileg ákvörðun ? Sigríður Jónsdóttir, hjúkrunárfræðingur M.Sc. og ljósmóðir 15.15- 15.45 Heilsuhlé 15.45 - 16.30 Móðurhlutverkið og æxlunartæknin Arna Yrr Sigurðardóttir, guðfra:ðingur 16.30-17.30 Kynning á (jarnánii til Mastersgráðu í hjúkrunarfræði við Manehester háskóla í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Dr. Lis Clark og Bob Price Miðvikudagur 19. júní. 9.00-9.15 Kynning á aðferðafræði 9.15 - 9.45 Upplifun á lystarstoli (anorexia nervosa) - Rannsóknarkynning - Inga Eydal, Kristín Bjarnadóttir og Þorgerður Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingar B.Sc. Tónlist 9.45 - 10.15 Up]difun foreldra á að eignast fvrirhura - Rannsóknarkynning - Guðný Friðriksdóttir, Ilulda Sædís Bryngeirsdóttir, LUja Ester Ágústsdóttir og Þórhildur Þöll Pétursdóttir, hj úkr unarfræðingar B. Sc. 10.15 - 10.45 Heilsuhlé 10.45 - 11.15 Að fá sykursýki á unglingsárum - Rannsóknarkynning - Ásdís H. Arinbjörnsdóttir, Lovísa Jónsdóttir, Sigríður M. Jónsdóttir, Sigríður R. Þóroddsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingar B.Sc. Tónlist 11.15- 11.45 Að vera nýrnaþegi - Rannsóknarkynning - Linda Hersteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur B.Sc. 11.45 - 13.30 Sameigiidegur hádegisverður á KEA, pasta- og fiski-réttahlaðborð (innifalið í ráðstefnugjaldi). Stutt dagskrá á ineðan á hádegisverði stendur: „I gamni og alvöru“ - í tilefni af 86 ára afmæh kosninga- réttar kvenna. 13.30 - 14.30 Umræðuhópar 1. Hvernig er heilbrigði íslenskra kvenna í samanburði við aðrar konur? 2. Hvernig er að vera með lystarstol ? 3. Hvernig getum við aukið upplifun af umhyggju á meðgöngu ? 4. Hvernig er að vera líffæraþegi ? 5. Siðferði fóstureyðinga. 6. Hvernig er að eignast fyrirbura ? 7. Örlög móðurhlutverksins. 8. Hvernig aðlagast unglingar sykursýki ? 9. Ahættumeðganga á tíma tækniframfara. 14.30 - 15.00 Niðurstöður umræðuhópa 15.00 Ráðstefnuslit og móttaka - verður utandyra ef veður leyfir Skráning á ráðstefnuna er á skrifstofu heilbrigðisdeildar í s. 463-0901 alla virka daga kl. 8-16. Ráðstefnugjald er kr. 5000 fyrir báða ráðstefnudagana (hádegisverðarhlaðborð síðari dag ráðstefnunnar innifalið) og greiðist Jtað fyrir 7. júní inn á bankareikning nr. 49542 á ávísanareikning heilbrigðisdeildar í Landsbankanum á Akureyri. Mjög áríðandi er að naín og kennitala greiðanda komi fram á kvittuninni. Ráðstefnur heilbrigðisdeildar hafa ætíð verið vel sóttar og er fólk Jiví hvatt til að skrá sig sem fyrst. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆBINGA 2 . thl. 72. árg. 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.