Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 51
Námskeið
Endurmenntunarstofnun
Háskóla Islands
Námsbraut í
hjiíkrunarfrœði
Námskeið um nýtingu
rannsókna í klínísku
starfi hiúkrunar-
fræoinga
Þátttakendur:
Námskeið á meistarastigi fyrir
lijúkrunarfræðinga.
Hægt verður að fá námskeiðið
metið til einnar einingar að
uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
Efni:
Til umfjöllunar verður:
-Fræðileg umræða um nýtingu
rannsókna í klínísku starfi
lijúkrunarfræðinga.
-Leiðir til að efla rannsókna-
þekkingu hjúkrunarfræðinga.
-Hvenær og hvernig er hægt að
nota rannsóknir í klínísku starfi.
-Hindaranir við nýtingu rann-
sókna í starfi hjúkrunarfræðinga.
Leiðbeinandi:
Dr. Karin Kirchhoff, prófessor og
deildarforseti við háskólann í
Utah í Bandankjunum.
Tími:
13.-15. maí '96 kl. 9.00-12.00
og 17. maí kl. 9.00-12.00 og
13.00-16.00.
Staður:
Eirberg, Eiriksgötu 34, stofu 5.
Verð:
Skráningargjald er kr. 13.000.
Innilalin eru námsgögn.
Upplýsingar og skráning í sfmum
525 4923 og 525 4924,
myndsíma 525 4080
og tölvupósti endurm@rhi.hi.is
Konur, barneignir og siðfræði
Drög að dagskrá ráðstefnu heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri (H.A.)
í samvinnu við jafnréttisnefud Akureyrarbæjar
18. og 19. júní 1996 - Allir velkomnir á meðan búsrúm leyfir -
Þriðjudagur 18. júní.
8.30 - 9.00 Skráning - heitt á könnunni ásamt meðlæti
9.00 - 9.30 Setning ráðstefnunnar
Björg Þórhallsdóttir, lektor H.A., rástel’nustjóri - Tónlist o.fl.
9.30 - 10.15 Konur og heilbrigði á lieimsvísu
Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og lúngkona
10.15- 10.45 Heilsuhlé
10.45 - 11.30 Fóstureyðingar: Umræða í blindgötu?
Dr. Kristján Kristjánsson, heimspekingur, dósent II.A.
11.30 - 13.30 Hádegislilé - Boðið upp á sérstaka heilsurétti á Bing Dao,
Bautanum, Greifanum og Pizza 67
13.30 - 14.15 Upplifun kvenna af undiyggju og unihyggjuleysi á meðgöngu.
- Raitnsókmirkynning -
Sigfríður Inga Karlsdóttir. hjúkrunarfræðingur B.S. og ljósmóðir
14.15- 14.30 Listahlé
14.30 - 15.15 Meðganga harns - Siðfræðileg ákvörðun ?
Sigríður Jónsdóttir, hjúkrunárfræðingur M.Sc. og ljósmóðir
15.15- 15.45 Heilsuhlé
15.45 - 16.30 Móðurhlutverkið og æxlunartæknin
Arna Yrr Sigurðardóttir, guðfra:ðingur
16.30-17.30 Kynning á (jarnánii til Mastersgráðu í hjúkrunarfræði við
Manehester háskóla í samvinnu við Háskólann á Akureyri.
Dr. Lis Clark og Bob Price
Miðvikudagur 19. júní.
9.00-9.15 Kynning á aðferðafræði
9.15 - 9.45 Upplifun á lystarstoli (anorexia nervosa)
- Rannsóknarkynning -
Inga Eydal, Kristín Bjarnadóttir og Þorgerður Hauksdóttir,
hjúkrunarfræðingar B.Sc.
Tónlist
9.45 - 10.15 Up]difun foreldra á að eignast fvrirhura
- Rannsóknarkynning -
Guðný Friðriksdóttir, Ilulda Sædís Bryngeirsdóttir, LUja Ester
Ágústsdóttir og Þórhildur Þöll Pétursdóttir,
hj úkr unarfræðingar B. Sc.
10.15 - 10.45 Heilsuhlé
10.45 - 11.15 Að fá sykursýki á unglingsárum
- Rannsóknarkynning -
Ásdís H. Arinbjörnsdóttir, Lovísa Jónsdóttir, Sigríður M.
Jónsdóttir, Sigríður R. Þóroddsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir,
hjúkrunarfræðingar B.Sc.
Tónlist
11.15- 11.45 Að vera nýrnaþegi
- Rannsóknarkynning -
Linda Hersteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur B.Sc.
11.45 - 13.30 Sameigiidegur hádegisverður á KEA, pasta- og fiski-réttahlaðborð
(innifalið í ráðstefnugjaldi). Stutt dagskrá á ineðan á hádegisverði
stendur: „I gamni og alvöru“ - í tilefni af 86 ára afmæh kosninga-
réttar kvenna.
13.30 - 14.30 Umræðuhópar
1. Hvernig er heilbrigði íslenskra kvenna í samanburði við aðrar konur?
2. Hvernig er að vera með lystarstol ?
3. Hvernig getum við aukið upplifun af umhyggju á meðgöngu ?
4. Hvernig er að vera líffæraþegi ?
5. Siðferði fóstureyðinga.
6. Hvernig er að eignast fyrirbura ?
7. Örlög móðurhlutverksins.
8. Hvernig aðlagast unglingar sykursýki ?
9. Ahættumeðganga á tíma tækniframfara.
14.30 - 15.00 Niðurstöður umræðuhópa
15.00 Ráðstefnuslit og móttaka - verður utandyra ef veður leyfir
Skráning á ráðstefnuna er á skrifstofu heilbrigðisdeildar í s. 463-0901 alla virka daga kl.
8-16. Ráðstefnugjald er kr. 5000 fyrir báða ráðstefnudagana (hádegisverðarhlaðborð síðari
dag ráðstefnunnar innifalið) og greiðist Jtað fyrir 7. júní inn á bankareikning nr. 49542 á
ávísanareikning heilbrigðisdeildar í Landsbankanum á Akureyri. Mjög áríðandi er að naín
og kennitala greiðanda komi fram á kvittuninni. Ráðstefnur heilbrigðisdeildar hafa ætíð
verið vel sóttar og er fólk Jiví hvatt til að skrá sig sem fyrst.
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆBINGA 2 . thl. 72. árg. 1996